BMW X7 in the three-quarter front view in front of the desert background

BMW X7

BMW X7

Nýr BMW X7 sameinar á einstaklega glæsilegan
hátt nútímalega hönnun og persónulegan stíl. X7 er nýtt flaggskip xDrive
jeppalínunnar frá BMW. Glæsileg lúxus innrétting, þægilegt rými fyrir allt að 7
farþega og einstakt útlit eru hönnunareinkenni sem höfð voru að leiðarljósi við
hönnun X7. Hafðu samband við sölumenn BMW og pantaðu reynslukakstur sem á eftir
að skapa upplifun sem erfitt er að gleyma.

Read more
BMW X7 exterior: three-quarters front view in front of desert background
BMW kidney grille: high-angle shot of BMW X7 front
BMW laser light: Close-up of the BMW X7 front in three-quarter front view
22'' light alloy wheels: three-quarter front view of the BMW X7 with focus on the wheels
Air Breather: BMW X7 from the oblique side perspective in front of desert background

STYRKUR GLÆSILEIKANS

Aðdráttaraflið hefur tekið á sig nýja mynd. Tímalaus hönnun á nýjum X7 hefur yfirbragð fágunnar og glæsileika sem sómir sér hvar sem er, hvenær sem er. Framendinn sver sig í fjölskylduna svo ekki verður um villst en það sést auðveldlega að fágunin liggur í smáatriðum eins og Laser framljósum.

BMW X7 interior: view from the outside into the first row of seats with a view of the steering wheel, instrument cluster and leather seats
View from the last row of seats up to the panorama glass roof with a view of the blue sky
View from the front row of seats up to the panorama glass roof framed by the orange ambient light
Oblique top view of the seven seats of the BMW X7
Glass applications: side view of the center console
Close-up of leather design in leather 'Merino'

FEGURÐ AÐ INNAN

Yfirþyrmandi tilfinninguna þegar nýr X7 er skoðaður má að einhverju leiti rekja til sérstaklega fallegrar innréttingar sem hrífur þann sem skoðar. Tímalaust yfirbragð, vönduð efni og framúrskrandi frágangur sem er meðal þess besta sem völ er á er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar stigið er um borð.

Guðmudnur Ingi

Guðmundur Ingi Gústavsson

Sölustjóri BMW
Senda tölvupóst
Hafa samband 5258091
Ómar

Ómar Magnússon

Sölumaður BMW
Senda tölvupóst
Hafa samband 5258090