Fer sínar eigin leiðir – BMW X6 geislar af einstöku öryggi. Þetta er greinilegt á sérlega rennilegri yfirbyggingunni og nýrri, afgerandi hönnun, sem skín í gegn í vönduðum og framúrstefnulegum tæknilausnum á borð við upplýst tvískipt BMW-grillið. Allt þetta leiðir að sömu niðurstöðu: algerir yfirburðir, sem nýr BMW X6 sýnir greinilega hvert sem förinni er heitið með öflugri vél, nákvæmri fjöðrun og búnaði á borð við xOffroad-pakkann. Upplifðu áður óþekkta leið til að fara fram úr væntingum á nýjum BMW X6.
BMW X6 M50i:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 10,7–10,4
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 243–237
EINSTÖK EINKENNI.
Helstu atriði BMW X6.

ÁHRIFAMIKIL HÖNNUN.

ÓMENGAÐ AFL.

FRÁBÆR FJÖÐRUN.

ÓSVIKINN KRAFTUR.

ÓMENGAÐUR MIKILFENGLEIKI.

NÝJUNGAR.





FRÁBÆR FJÖÐRUN.
Sjálfvirk M Professional-fjöðrun býður upp á algerlega einstaka lipurð.






Domagoj Dukec, yfirmaður hönnunar hjá BMWNýr BMW X6 vekur athygli hvert sem hann fer. X6 er sá fyrsti sinnar tegundar, með einstaka og örugga útgeislun sem ekki fer fram hjá neinum.
AÐLAÐANDI AFL.
Hönnun BMW X6.






KEMUR PÚLSINUM AF STAÐ.
Einstakt upplýst, tvískipt BMW-grill og nýr stuðari BMW X6.

HÆRRI, HRAÐSKREIÐARI OG BREIÐARI.
Mjó LED-aðalljósin og einkennandi útblástursrör undirstrika kraftmikinn afturhlutann.

ÓHEFT ÚTSÝNI.
Stór Sky Lounge-þakgluggi skapar tilfinningu fyrir óendanlegu rými.

EINSTAKT NIÐUR Í SMÆSTU SMÁATRIÐI.
Innanrýmið fangar hugann með einstöku efnisvali og notkun glers.

ÞAÐ BESTA ÚR BÁÐUM HEIMUM.
Ökumannsrýmið er haganlega hannað með sportsætum og sérlega stórum 12,3" skjáum til að tryggja bæði hámarksstjórn og hámarksþægindi.
GERÐUR TIL FORYSTU.
Aksturseiginleikar nýs BMW X6.






KITLAR EYRU OG FRAMKALLAR GÆSAHÚÐ.
M Sport-útblásturskerfi.

ENN STÖÐUGRI. ENN LIPRARI.
Sjálfvirk M Professional-fjöðrun.

TORFÆRUHNAPPUR.
Með xOffroad-pakka BMW X6.
Nútímaleg hönnun BMW X6 undirstrikar bæði kraft og útgeislun. Kraftmikil hlutföll og afgerandi línur skapa fallegt útlit ¬¬– og fanga undirliggjandi eiginleika. Stór og einkennandi BMW-hönnun gefur til kynna einstakan og frjálsan anda bílsins.
HUGVITSSAMLEGUR ORKUBOLTI.
Nýjasta tækni BMW X6.






ALLT ANNAÐ FELLUR Í SKUGGANN.
BMW Laserlight-ljós.

ENN MEIRI AÐSTOÐ.
Nýjasta kynslóð BMW-aðstoðarkerfa.

SETUR SÍN EIGIN VIÐMIÐ.
Enn skýrari 12,3” skjáir.

LAGAR SIG AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM.
Glasahaldari með hitastýringu.

NJÓTTU HVERS EINASTA TÓNS.
Bowers & Wilkins 3D Diamond surround-hljóðkerfi.
YFIRBURÐIR Á ÖLLUM SVIÐUM.
BMW X6 Individual.





EINSTÖK REISN.
Afgerandi framhluti BMW X6 Individual.

ALLTAF Í SVIÐSLJÓSINU.
Kraftmikill afturhluti BMW X6 Individual.

MESTU GÆÐIN.
BMW Individual-áklæði.

ÁHRIFAMIKIL INNKOMA.
BMW Individual-síls.
*Allt sem er sýnt er áætlað á markað frá og með 12/2019
Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings.
-
BMW X6 M50i:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 10,7–10,4
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 243–237Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.
Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2
Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi í samræmi við NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.