BMW X7, skásett sjónarhorn á framhluta með eyðimörk í bakgrunni

X7

BMW X7

Lúxusflokkurinn lætur til sín taka: Í nýjum BMW X7 sameinast útlit og yfirbragð á fágaðan máta. Stílhreint og kraftmikið útlitið skapar anda léttleika og lipurðar undir mikilfenglegri ásýndinni. Um leið býður sérlega rúmgott innanrýmið upp á samspil kyrrðar, notagildis og frelsis með óviðjafnanlegum þægindum í öllum þremur sætaröðunum. Töfrandi í anda. Fágaður í útliti.


BMW X7 xDrive40i:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 9,0–8,7
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 205–198

Lesa meira
X7BMW X7

MEIRA RÝMI

HELSTU ATRIÐI BMW X7

Innanrými BMW X7: horft frá þriðju sætaröð

RÝMI FYRIR INNBLÁSTUR

INNANRÝMI BMW X7

Ytra byrði BMW X7: skásett sjónarhorn upp undir framhluta

AUÐÞEKKJANLEGT YFIRBRAGÐ

YTRA BYRÐI BMW X7

Innanrými BMW X7, ökumannsrými með leðurklæddu sportstýri, G07 2019

ÓVIÐJAFNANLEG ÞÆGINDI

TÆKNIN Í BMW X7

Heimskautagrár BMW X7, ytra byrði, horft á framhluta frá jörðu, G07 2019

AKSTURSÁNÆGJA EINS OG HÚN GERIST BEST

AKSTURSEIGINLEIKAR BMW X7

FYRSTA FLOKKS FÁGUN

YTRA BYRÐI BMW X7

Ytra byrði BMW X7: skásett sjónarhorn á framhluta með eyðimörk í bakgrunni

FYRSTA FLOKKS FÁGUN

YTRA BYRÐI BMW X7

Nýjar víddir í glæsileika. Ytra byrði BMW X7 er birtingarmynd einstaks stíls og útlits sem og tímalausrar fágunar. Einkennandi atriði á borð við fallegt tvískipt grill og hugvitssamleg BMW Laserlight-ljós skapa einstakt útlit framhlutans. Afgerandi. Ógleymanlegt.
Ytra byrði BMW X7: skásett sjónarhorn á framhluta með eyðimörk í bakgrunni

TVÍSKIPT BMW-GRILL

Tvískipt BMW-grill: horft ofan á framhluta BMW X7

TVÍSKIPT BMW-GRILL

Aðlaðandi útlit: Miðpunktur fallegs og háreists framhlutans er fallegt tvískipt grillið. Tvískipt grillið tengist í miðjunni og myndar þannig einn stóran flöt sem fellur fullkomlega að framhlutanum. Einstök fyrsta sýn.
Tvískipt BMW-grill: horft ofan á framhluta BMW X7

BMW LASERLIGHT-LJÓS

BMW Laserlight-ljós: Nærmynd af framhluta BMW X7 með skásettu sjónarhorni á framhluta

BMW LASERLIGHT-LJÓS

Auka útsýnið. X-hönnun aðalljósanna með blárri skímu aðgreinir BMW Laserlight-ljós BMW X7 frá LED-aðalljósunum. Þegar stillt er á háljósin lýsa BMW Laserlight-ljósin allt að 600 m, og marka þannig fullkominn samruna afkasta og hönnunar. Nýstárleg hönnun með fullkominni tækni.
BMW Laserlight-ljós: Nærmynd af framhluta BMW X7 með skásettu sjónarhorni á framhluta

FELGUR MEÐ NÝRRI VÍDD

Léttar 22" álfelgur: skásett sjónarhorn á framhluta BMW X7 með áherslu á felgurnar

FELGUR MEÐ NÝRRI VÍDD

Hrífandi ásýndar frá öllum hliðum: Óviðjafnanlegar léttar 22" álfelgur undirstrika fallegt yfirbragð bílsins, sérstaklega frá hlið, og fullkomna þannig glæsilegt útlitið. BMW X7 eignar sér götuna, hvort sem er innanbæjar eða utan alfaraleiðar.
Léttar 22" álfelgur: skásett sjónarhorn á framhluta BMW X7 með áherslu á felgurnar

LOFTUNARBÚNAÐUR

Loftunarbúnaður: Skásett sjónarhorn á hlið BMW X7 með eyðimörk í bakgrunni

LOFTUNARBÚNAÐUR

Hárnákvæmur einfaldleiki: Loftunarbúnaðurinn fyrir innan brettakantana að framan undirstrikar fágaða eiginleika BMW X7. Hokkíkylfulagaður listinn liggur aftur eftir bílnum og undirstrikar einstakt útlit hans og lengd.
Loftunarbúnaður: Skásett sjónarhorn á hlið BMW X7 með eyðimörk í bakgrunni
Nýr BMW X7 er ekki aðeins ný úrvalsgerð X-línunnar heldur markar hann einnig nýja nálgun við lúxus hjá BMW.
Domagoj Dukec, yfirmaður hönnunardeildar BMW

STÓRKOSTLEGUR AÐ INNAN

INNANRÝMI BMW X7

Innanrými BMW X7: horft utan frá yfir fyrstu sætaröðina, stýrið, mælaborðið og leðursætin

STÓRKOSTLEGUR AÐ INNAN

INNANRÝMI BMW X7

Hrífandi upplifunin af ytra byrði BMW X7 heldur áfram í innanrýminu. Þar sameinast nútímaleg og tímalaus hönnun fagurfræðilegri nákvæmni og einstökum þægindum. Áhersla á smáatriði og gæðaefni sameinast hér vel hönnuðu notagildi og skapa óviðjafnanlegt andrúmsloft. BMW X7 – hrífandi upplifun frá því þú stígur inn og þar til þú stígur út.
Innanrými BMW X7: horft utan frá yfir fyrstu sætaröðina, stýrið, mælaborðið og leðursætin

STÓR ÞAKGLUGGI

Horft úr öftustu sætaröðinni á bláan himin í gegnum stóran þakgluggann

STÓR ÞAKGLUGGI

Útsýni sem eitt sinn fannst aðeins í draumaheimum. Stór þakglugginn framkallar tilfinningu fyrir ótakmörkuðu rými innan í bílnum og býður upp á einstaka upplifun: sólargeislar, skýjafar og stjörnubjartur himinn sameinast innanrýminu og skapa óviðjafnanlegt andrúmsloft sem helst er að finna í leikhúsi undir berum himni. Eftirminnilegur akstur í hverri ferð.
Horft úr öftustu sætaröðinni á bláan himin í gegnum stóran þakgluggann

STEMNINGSLÝSING

Horft frá fremstu sætaröðinni upp í stóran þakgluggann innrammaðan með appelsínugulri stemningslýsingu

STEMNINGSLÝSING

Hlýtt andrúmsloft: Hlýjan tekur á móti þér jafnvel áður en þú stígur inn með fallegri hvítri lýsingu ljósadregilsins. Innanrýmið er einnig baðað fullkominni lýsingu: Bein og óbein lýsing frá fjölda ljósa býður upp á fjölbreytta stemningu og skapar fullkomið andrúmsloft til að láta þér líða vel. Í myrkri nýtur stór Sky Lounge-þakglugginn sín sérstaklega með mörg þúsund ljósaeiningum sem skapa einstaka stemningu.
Horft frá fremstu sætaröðinni upp í stóran þakgluggann innrammaðan með appelsínugulri stemningslýsingu

ÞÆGINDI Í FYRSTA FLOKKS SÆTUM

Skásett sjónarhorn ofan á sjö sæti BMW X7

ÞÆGINDI Í FYRSTA FLOKKS SÆTUM

Alltaf besti staðurinn: Í sjö fyrsta flokks sætum njóta farþegar BMW X7 einstaklega þægilegs aksturs. Þegar sætunum er fækkað í sex er farþegum boðið upp á einstaklega íburðarmikla og þægilega leið til að njóta ferðarinnar, auk meiri nándar. Tvö aðskilin og þægileg sæti í annarri sætaröð með aðskildum stillingum armpúða bjóða upp á gott rými fyrir farþega og gera þeim kleift að teygja úr sér og slaka á.
Skásett sjónarhorn ofan á sjö sæti BMW X7

CRAFTEDCLARITY-GLERÁFERÐ

Gleráferð: miðstokkur frá hlið

CRAFTEDCLARITY-GLERÁFERÐ

Hátindur glerskurðarlistarinnar: CraftedClarity-gleráferðin lýsir sér í hárfínum og handunnum kristalskreytingum á gírstönginni og öðrum stjórntækjum. Niðurstaðan er einstakt útlit og yfirbragð í innanrými BMW X7.
Gleráferð: miðstokkur frá hlið

GÆÐALEÐURHÖNNUN

Nærmynd af hönnun Merino-leðurs

GÆÐALEÐURHÖNNUN

Einstakt útlit: BMW Individual-leðuráklæði á sætum úr Merino-gæðaleðri gefur innanrými BMW X7 afgerandi yfirbragð. Næturbláir áherslusaumar á beinhvítu skapa íburðarmikið litaþema. Smekklegt og afslappandi andrúmsloft sem heillar ökumann jafnt sem farþega.
Nærmynd af hönnun Merino-leðurs

INNBLÁSIÐ AF ÞÍNUM DRAUMUM

BMW Live Professional-ökumannsrými: Horft frá annarri sætaröð yfir fyrstu sætaröð á stýri og mælaborð
Mælaborðið er rammað inn með appelsínugulri stemningslýsingu
Professional-akstursaðstoð og bílastæðaaðstoð+: nærmynd af mælaborðinu
Bowers & Wilkins: nærmynd af Diamond Surround-hátalara
Karl og kona sitja í bílnum, konan að nota bendistjórnunina
BMW Live Professional-ökumannsrými: Horft frá annarri sætaröð yfir fyrstu sætaröð á stýri og mælaborð

BMW LIVE PROFESSIONAL-ÖKUMANNSRÝMI

Mælaborðið er rammað inn með appelsínugulri stemningslýsingu

STEMNINGSLÝSING

Professional-akstursaðstoð og bílastæðaaðstoð+: nærmynd af mælaborðinu

PROFESSIONAL-AKSTURSAÐSTOÐ OG BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ+

Bowers & Wilkins: nærmynd af Diamond Surround-hátalara

BOWERS & WILKINS DIAMOND SURROUND-HLJÓÐKERFI MEÐ ÞRÍVÍÐUM HLJÓMI

Karl og kona sitja í bílnum, konan að nota bendistjórnunina

BMW-BENDISTJÓRNUN

SJÁLFSTÆÐI Á HJÓLUM

AKSTURSÞÆGINDI OG AKSTURSEIGINLEIKAR BMW X7

BMW X7, skásett sjónarhorn á afturhluta með abstrakt bakgrunni

SJÁLFSTÆÐI Á HJÓLUM

AKSTURSÞÆGINDI OG AKSTURSEIGINLEIKAR BMW X7

Góð stjórn, þægindi og lipurð sameinast: BMW X7 býður upp á bestu mögulegu þægindi í akstri, hárnákvæmt stýri, kraftmikinn akstur og góða stjórn á hvers kyns undirlagi.
BMW X7, skásett sjónarhorn á afturhluta með abstrakt bakgrunni

EXECUTIVE DRIVE PRO

Executive Drive Pro: BMW X7, skásett sjónarhorn á framhluta, eyðimörk í bakgrunni

EXECUTIVE DRIVE PRO

Yfirburðir á öllum vegum: Executive Drive Pro-stjórnkerfi fyrir undirvagn býður upp á hárnákvæmt jafnvægi og óviðjafnanlega tilfinningu fyrir akstri. Samþætting viðbótarupplýsinga og spágögn tryggja bæði bestu þægindi og aksturseiginleika sem völ er á.
Executive Drive Pro: BMW X7, skásett sjónarhorn á framhluta, eyðimörk í bakgrunni

M SPORT-ÚTBLÁSTURSKERFI

Nærmynd af afturhluta BMW X7 með áherslu á M Sport-útblásturskerfi

M SPORT-ÚTBLÁSTURSKERFI

Summa M og X er óviðjafnanleg. Nú er M Sport-útblástursbúnaður í fyrsta skipti í boði á sportjeppa. Þrátt fyrir stærð og fágað yfirbragð BMW X7 býr hann einnig yfir sportlegum eiginleikum. M Sport-útblástursbúnaðurinn býður þannig upp á einstaklega kraftmikinn sportbílahljóm. Gæsahúðin er tryggð.
Nærmynd af afturhluta BMW X7 með áherslu á M Sport-útblásturskerfi

SJÁLFVIRK TVEGGJA ÖXLA LOFTFJÖÐRUN

BMW X7: Nærmynd af sjálfvirkri tveggja öxla loftfjöðrun

SJÁLFVIRK TVEGGJA ÖXLA LOFTFJÖÐRUN

Lyftir væntingum upp á nýtt stig. Sjálfvirk tveggja öxla loftfjöðrun með sjálfvirkri hæðarstillingu er staðalbúnaður á BMW X7 allt niður í grunnútfærslu. Hún skilar öflugri deyfingu og besta mögulegu jafnvægisstillingu fyrir bílinn. Þannig er stöðugleiki bílsins tryggður öllum stundum með hámarksþægindum í akstri.
BMW X7: Nærmynd af sjálfvirkri tveggja öxla loftfjöðrun
Allt frá fyrstu sýn lofar BMW X7 íburðarmiklum akstri og upplifun af innanrými sem ekki hefur áður þekkst í BMW.
Domagoj Dukec, yfirmaður hönnunardeildar BMW

EINSTÆÐ YFIRLÝSING

BMW X7 MEÐ BMW INDIVIDUAL-BÚNAÐI

Einstakt yfirbragð: BMW Individual-aukabúnaður undirstrikar enn frekar einstaka stöðu BMW X7. Sanserað Ametrin-lakk gefur bílnum geislandi útlit. Í innanrýminu framkallar samspil gæðaleðurs og áhersluskreytinga óviðjafnanlega stemningu.
Kyrrstæður Ametrin-sanseraður BMW X7 frá hlið, G07 2019
Kyrrstæður Ametrin-sanseraður BMW X7 ofan frá
Kyrrstæður Ametrin-sanseraður BMW X7 frá hlið
Nærmynd af upplýstum sílsum með BMW Individual-áletrun
Skásett sjónarhorn á framhluta Ametrin-sanseraðs BMW X7 á ferð
Kyrrstæður Ametrin-sanseraður BMW X7 frá hlið, G07 2019

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i

SANSERAÐ BMW INDIVIDUAL AMETRIN-LAKK

Kyrrstæður Ametrin-sanseraður BMW X7 ofan frá

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i

SANSERAÐ BMW INDIVIDUAL AMETRIN-LAKK

Kyrrstæður Ametrin-sanseraður BMW X7 frá hlið

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i

SANSERAÐ BMW INDIVIDUAL AMETRIN-LAKK

Nærmynd af upplýstum sílsum með BMW Individual-áletrun

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i

UPPLÝSTIR SÍLSAR MEÐ BMW INDIVIDUAL-ÁLETRUN

Skásett sjónarhorn á framhluta Ametrin-sanseraðs BMW X7 á ferð

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i

SANSERAÐ BMW INDIVIDUAL AMETRIN-LAKK

Lúxusflokkur BMW: Kona í fallegum kjól fyrir framan grænbláan bakgrunn

LÚXUSFYRIRMYNDIR

LÚXUSFLOKKUR BMW

LÚXUSFYRIRMYNDIR

LÚXUSFLOKKUR BMW

Heimskautagrár BMW X7, ytra byrði, skásett sjónarhorn á framhluta með eyðimörk í bakgrunni, G07 2019

FREKARI UPPLÝSINGAR UM BMW X7

Heimskautagrár BMW X7, ytra byrði, skásett sjónarhorn á framhluta með eyðimörk í bakgrunni, G07 2019

FREKARI UPPLÝSINGAR UM BMW X7

ELDSNEYTISNOTKUN OG LOSUN KOLTVÍSÝRINGS

BMW X7 xDrive40i:
Blandaður (l/100km): 9.0–8.7
CO2 í blönduðum akstri(g/km): 205–198

Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.

Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2

Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi í samræmi við NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.

 

Lesa meira