
X7
BMW X7
Lúxusflokkurinn lætur til sín taka: Í nýjum BMW X7 sameinast útlit og yfirbragð á fágaðan máta. Stílhreint og kraftmikið útlitið skapar anda léttleika og lipurðar undir mikilfenglegri ásýndinni. Um leið býður sérlega rúmgott innanrýmið upp á samspil kyrrðar, notagildis og frelsis með óviðjafnanlegum þægindum í öllum þremur sætaröðunum. Töfrandi í anda. Fágaður í útliti.
BMW X7 xDrive40i:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 9,0–8,7
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 205–198
Lúxusflokkurinn lætur til sín taka: Í nýjum BMW X7 sameinast útlit og yfirbragð á fágaðan máta. Stílhreint og kraftmikið útlitið skapar anda léttleika og lipurðar undir mikilfenglegri ásýndinni. Um leið býður sérlega rúmgott innanrýmið upp á samspil kyrrðar, notagildis og frelsis með óviðjafnanlegum þægindum í öllum þremur sætaröðunum. Töfrandi í anda. Fágaður í útliti.
BMW X7 xDrive40i:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 9,0–8,7
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 205–198
MEIRA RÝMI
HELSTU ATRIÐI BMW X7

RÝMI FYRIR INNBLÁSTUR

AUÐÞEKKJANLEGT YFIRBRAGÐ

ÓVIÐJAFNANLEG ÞÆGINDI

AKSTURSÁNÆGJA EINS OG HÚN GERIST BEST

RÝMI FYRIR INNBLÁSTUR
INNANRÝMI BMW X7

AUÐÞEKKJANLEGT YFIRBRAGÐ
YTRA BYRÐI BMW X7

ÓVIÐJAFNANLEG ÞÆGINDI
TÆKNIN Í BMW X7

AKSTURSÁNÆGJA EINS OG HÚN GERIST BEST
AKSTURSEIGINLEIKAR BMW X7
FYRSTA FLOKKS FÁGUN
YTRA BYRÐI BMW X7


FYRSTA FLOKKS FÁGUN
YTRA BYRÐI BMW X7

TVÍSKIPT BMW-GRILL


TVÍSKIPT BMW-GRILL

BMW LASERLIGHT-LJÓS


BMW LASERLIGHT-LJÓS

FELGUR MEÐ NÝRRI VÍDD


FELGUR MEÐ NÝRRI VÍDD

LOFTUNARBÚNAÐUR


LOFTUNARBÚNAÐUR

Domagoj Dukec, yfirmaður hönnunardeildar BMWNýr BMW X7 er ekki aðeins ný úrvalsgerð X-línunnar heldur markar hann einnig nýja nálgun við lúxus hjá BMW.
STÓRKOSTLEGUR AÐ INNAN
INNANRÝMI BMW X7


STÓRKOSTLEGUR AÐ INNAN
INNANRÝMI BMW X7

STÓR ÞAKGLUGGI


STÓR ÞAKGLUGGI

STEMNINGSLÝSING


STEMNINGSLÝSING

ÞÆGINDI Í FYRSTA FLOKKS SÆTUM


ÞÆGINDI Í FYRSTA FLOKKS SÆTUM

CRAFTEDCLARITY-GLERÁFERÐ


CRAFTEDCLARITY-GLERÁFERÐ

GÆÐALEÐURHÖNNUN


GÆÐALEÐURHÖNNUN

INNBLÁSIÐ AF ÞÍNUM DRAUMUM






BMW LIVE PROFESSIONAL-ÖKUMANNSRÝMI

STEMNINGSLÝSING

PROFESSIONAL-AKSTURSAÐSTOÐ OG BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ+

BOWERS & WILKINS DIAMOND SURROUND-HLJÓÐKERFI MEÐ ÞRÍVÍÐUM HLJÓMI

BMW-BENDISTJÓRNUN
SJÁLFSTÆÐI Á HJÓLUM
AKSTURSÞÆGINDI OG AKSTURSEIGINLEIKAR BMW X7


SJÁLFSTÆÐI Á HJÓLUM
AKSTURSÞÆGINDI OG AKSTURSEIGINLEIKAR BMW X7

EXECUTIVE DRIVE PRO


EXECUTIVE DRIVE PRO

M SPORT-ÚTBLÁSTURSKERFI


M SPORT-ÚTBLÁSTURSKERFI

SJÁLFVIRK TVEGGJA ÖXLA LOFTFJÖÐRUN


SJÁLFVIRK TVEGGJA ÖXLA LOFTFJÖÐRUN

Domagoj Dukec, yfirmaður hönnunardeildar BMWAllt frá fyrstu sýn lofar BMW X7 íburðarmiklum akstri og upplifun af innanrými sem ekki hefur áður þekkst í BMW.
EINSTÆÐ YFIRLÝSING
BMW X7 MEÐ BMW INDIVIDUAL-BÚNAÐI






BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i
SANSERAÐ BMW INDIVIDUAL AMETRIN-LAKK

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i
SANSERAÐ BMW INDIVIDUAL AMETRIN-LAKK

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i
SANSERAÐ BMW INDIVIDUAL AMETRIN-LAKK

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i
UPPLÝSTIR SÍLSAR MEÐ BMW INDIVIDUAL-ÁLETRUN

BMW INDIVIDUAL X7 xDRIVE40i
SANSERAÐ BMW INDIVIDUAL AMETRIN-LAKK
ELDSNEYTISNOTKUN OG LOSUN KOLTVÍSÝRINGS
BMW X7 xDrive40i:
Blandaður (l/100km): 9.0–8.7
CO2 í blönduðum akstri(g/km): 205–198
Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.
Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2
Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi í samræmi við NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.