Rafdrifinn akstur á BMW BMW-tengiltvinnbíll

BMW-TENGILTVINNBÍLARNIR.

BMW-tengiltvinnbílarnir.

Það besta úr báðum heimum.

BMW-tengiltvinnbílarnir nota bæði bensínvél og rafmótor sem tryggir hámarks sveigjanleika og gerir þá einkar hentuga fyrir einstaklingasbundnar þarfir í hversdeginum. Þekkingin úr BMW eDrive-raftækninni í BMW i-línunni tryggir meira en 70 km rafdrægi (fer eftir gerð bílsins) – þetta er rafdrifið drifkerfi án útblásturs sem hentar mjög vel í innanbæjarakstur, ferðir á milli vinnu og heimilis eða jafnvel lengri innkaupaferðir. Í lengri ökuferðum eða á þjóðvegum er drægið áfram nægilegt vegna brunahreyfilsins. Með snjöllu orkudreifingarkerfi skiptir BMW-tengiltvinnbíllinn sjálfkrafa á milli drifa eftir þörfum hverju sinni og tryggir þannig ávallt mestu sparneytni. Í sístækkandi flota BMW-hybrid-bíla eru nú 10 ólíkar gerðir í línunum 2, 3 5, 7 og X og því er úr nægu að velja út frá sérkennum og ólíkum lífsstíl. Vertu með í að kanna heim BMW-tengiltvinnbíla og finndu hvaða bílgerð hentar þér best!

Lesa meira

Vinsamlegast athugið að Connected Drive eiginleikinn er ekki í boði á öllum mörkuðum. Nánari upplýsingar veita sölumenn BMW.

Lesa meira

ALGENGAR SPURNINGAR: MIKILVÆGUSTU SPURNINGARNAR OG SVÖRIN UM TENGILTVINNBÍLANA OKKAR.

 • Hvað er tengiltvinnbíll?
  Rafdrifinn akstur á BMW BMW-tengiltvinnbíll spurningar og svör

  Tengiltvinnbíll sameinar bensínvél, rafmótor og háspennurafhlöðu – og býður því upp á það besta úr tveimur heimum. Með þessu er bæði dregið úr eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun. Samvinnan á milli þessara tveggja kerfa bætir einnig afkastagetuna og hröðunaraflið.

  Eins og nafnið bendir til er hægt að hlaða tengiltvinnbíl úr innstungu, heimahleðslustöð eða hleðslustöð fyrir almenning. Mesta sparneytni tengiltvinnbíls næst með fullhlaðinni rafhlöðu og því ætti hleðslulausn að vera til staðar bæði heima og í vinnunni.

  Svo dæmi sé tekið skilar BMW 530e með fullhlaðna rafhlöðu allt að 66 kílómetra drægi í rafdrifnum akstri. Tækniframfarir næstu árin munu auk þess auka drægi á rafmagni á næstu árum í öllum bílum með háspennurafhlöðu. Við endurheimt þýðir þetta að þegar þú tekur fótinn af inngjafarfótstiginu breytist hreyfiorka í raforku sem er flutt í rafhlöðuna – og þannig bætast fleiri kílómetrar við drægið.

  Undir slagorðinu „Power of Choice“ býður BMW viðskiptavinum sínum upp á fjölbreitt úrval tengiltvinnbíla og það er meðvituð ákvörðun til að ýta undir þetta sérlega sparneytna drifkerfi.

  Tengiltvinnbíll hentar sérlega vel ökumönnum sem vilja mikinn fjölbreytileika: Annars vegar státar hann af rafdrifi fyrir daglega notkun, s.s. hagkvæmar og sjálfbærar ferðir til og frá vinnu. Fínstillt notkunarmynstur verður til þegar miðlungslangar vegalengdir eru eknar reglulega en þar eru flestir kílómetrar eknir á raforku. Hins vegar státar bíllinn af hámarksdrægi og sveigjanleika í lengri vegalengdum, t.d. í helgarferðum með fjölskyldunni.

 • Hver er ávinningurinn af tengiltvinnbíl?
 • Hvaða þættir hafa áhrif á háspennurafhlöðuna í tengiltvinnbílum?
 • Hvernig fæ ég sem mest út úr tengiltvinnbílnum mínum?
 • Hvað þarf ég að hafa í huga ef ég skil tengiltvinnbílinn eftir kyrrstæðan í lengri tíma?
 • Hvað þarf ég að hafa í huga þegar ég hleð tengiltvinnbílinn?
Rafdrifinn akstur á BMW Hleðsla með BMW

Mig langar að kynna mér allt um hleðslu.

Rafdrifinn akstur á BMW BMW drægi

Mig langar að kynna mér allt um drægi.

Mig langar að kynna mér bílaflotadeild BMW fyrir fyrirtæki.

ELDSNEYTISNOTKUN OG LOSUN KOLTVÍSÝRINGS.

BMW 3 Sedan-tengiltvinnbílar:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,0 – 1,5
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 45–35
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 15,9–13,9

 

 

BMW 3 Touring-tengiltvinnbílar:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,2–1,7
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 49–38
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 15,8–14,5

 

 

BMW 5 Sedan-tengiltvinnbílar:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,3–1,6
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 53–36
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 16,3–13,8

 

 

BMW 5 Touring-tengiltvinnbílar:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,4–1,8
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 54–42
Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 16,7–15,4

 

 

BMW X5 xDrive45e:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,0–1,7
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 46–38
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 23,5–21,3

 

 

BMW X3 xDrive30e:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,4–2,1
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 54–48
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 17,1–16,4

 

 

BMW 2 Series Active Tourer 225xe:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 1,9
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 42
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 13,5

 

 

BMW 7 Sedan-tengiltvinnbílar:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,5 – 2,1
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 57–48
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 16,2–15,1

 

 

BMW X1 xDrive25e:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 1,9
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 43
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 13,8

 

 

BMW X2 xDrive25e:
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,1–1,9
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 47–43
Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 14,2–13,7

 

 

Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.

 

Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2

 

Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi sem samsvara NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.

 

Lesa meira

Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings.

 • BMW X5 xDrive45e:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2.0–1.7
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 46–38
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 23.5–21.3

  BMW X3 xDrive30e:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2.4–2.1
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 54–48
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 17.1–16.4

  BMW 2 Series Active Tourer 225xe:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 1.9
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 42
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 13.5

  BMW X1 xDrive25e:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2.1-1.9
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 48-43
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 13.8

  Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.

  Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2

  Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi sem samsvara NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.