Our tool for managing your permission to our use of cookies is temporarily offline. Therefore some functionality is missing.
Frábær akstur fram undan: BMW X1 setur sín eigin viðmið. Sportleg hönnun hans undirstrikar kraftmikla eiginleikana. Þessi bíll er X frá A til Ö, með ytra byrði sem einkennist af stuttri skögun og löngu hjólhafi sportjeppans. Hlutverk hans í heimi akstursins er greinilegt á einstökum kraftinum og lipurðinni. Saman tryggja svo einstakur sveigjanleiki og nýjasta tækni hámarksþægindi alla leið, öllum stundum.
HELSTU ATRIÐI HÖNNUNAR BMW X1.

SPORTLEG HÖNNUN.

HÖNNUNAREINKENNI BMW X1.
- Ytra byrði
- Innanrými

BMW X1 F48 LCI, sjálfvirk LED-aðalljós

Tvílitar, léttar 19" „style 580“ álfelgur með Y-örmum.

Hliðarspegill með „X1“ LED-ljósi.

Ljósapakki.

Stillanleg aftursæti.

Gatað „Dakota“ leður | ljósgrátt og grátt.
BMW X1 xDRIVE25e-TENGILTVINNBÍLL.
Skoðaðu kosti og helstu tæknilegu atriði BMW X1 xDrive25e með snjöllu hybrid-drifi.

Tengiltvinntæknin í BMW X1 xDrive25e.

Akstursstillingar í BMW X1 xDrive25e.

BMW X1 xDrive25e hlaðinn.

Stafræn þjónusta fyrir BMW X1 xDrive25e.
TÆKNIN Í BMW X1 xDrive25e.
Horfðu á kennslumyndböndin okkar til að fræðast nánar um BMW-tengiltvinnbílana.
















*Hafðu í huga að framboð á Connected Drive getur verið breytilegt eftir markaðssvæðum. Ef þú þarft frekari upplýsingar skaltu hafa samband við söluaðila BMW.
GERÐIR BMW X1.
Advantage-útfærsla
- Fjarlægðarstjórn fyrir bílastæði, að aftan
- Sjálfvirk opnun afturhlera
- Hraðastillir með hemlunareiginleika
- Sjálfvirk tveggja svæða loftkæling
xLine-útfærsla
- Léttar 18" „style 579“ álfelgur með Y-örmum; aðrar felgur í boði
- Framstuðari með pönnuhlíf og annarri hönnun með mattri silfraðri áferð
- Sæti klædd ofnu áklæði/leðri með krossmynstri, granítbrún með svörtum áherslulit; einnig í boði með götuðu Dakota-leðri; annað áklæði í boði
- Dökkir listar í innanrými með dökkri perlukrómaðri áherslu; aðrar útfærslur í boði
Sport Line-útfærsla
- Léttar 18" „style 578“ álfelgur með tvískiptum örmum; aðrar felgur í boði
- Framstuðari með gljásvörtum flötum og samlit pönnuhlíf
- Sportsæti með ofnu áklæði/Sensatec í kolgráum lit með grárri áherslu; annað áklæði í boði
- Leðurklætt sportstýri
M Sport-útfærsla
- M Aerodynamics-pakki með framsvuntu, sílsalistum, samlitum brettakanti og aftursvuntu, ásamt dökksanseruðum innfelldum dreifara
- Léttar 18" „style 570 M“ álfelgur með tvískiptum örmum; aðrar felgur í boði
- Sportsæti fyrir ökumann og farþega í framsæti með svörtu „Micro Hexagon“/Sensatec-áklæði eða kolgráu/Sensatec-áklæði með gráum áherslulit; annað áklæði í boði
- M Sport-fjöðrun, lækkuð, eða stöðluð fjöðrun
- Leðurklætt M-stýri
- Advantage-útfærsla
- xLine-útfærsla
- Sport Line-útfærsla
- M Sport-útfærsla
AKSTURSTÆKNI BMW X1.
Afköst á alla vegu.

Fjögurra strokka TwinPower Turbo-bensínvél.

BMW xDrive.

Sjálfvirk fjöðrun.

Steptronic-sportskipting.

M Sporthemlar.
NÝJUNGAR Í BMW X1.
Akstur í takt við tímann.

Driving Assistant Plus.

Bílastæðaaðstoð.

BMW-sjónlínuskjár.

Farsímatenging með þráðlausri hleðslu.
Tæknilegar upplýsingar um BMW X1.
BMW X1 xDrive25e.
Vélarafl í kW (hö.) við 1/mín.: | 92 (125)/5.000-5.500 |
Hröðun 0–100 km/klst. í sek.: | 6.9 |
Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri í l/100 km: | 2,1-1,7 |
Koltvísýringslosun í blönduðum akstri í g/km: | 47-39 |

BMW-ÞJÓNUSTA.
ÞJÓNUSTA OG AÐSTOÐ FYRIR BMW X1.
Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings.
BMW X1 xDrive25e:
Blandaður (l/100km): 2,1-1,7
CO2 í blönduðum akstri(g/km): 47-39Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.
Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2
Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi í samræmi við NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.