FREUDE mætir lífstílnum.
FREUDE er það sem drífur okkur áfram. Það er okkar innblástur og einkenni. Við trúum á ábyrg kaup. Með hágæða efnum og tímalausri litapallettu stuðlum við að sjálfbærari framtíð.
Hápunktar úr okkar úrvali.
BMW Collection.
Fatnaðurinn úr BMW Collection tryggir stílinn utan bílsins og þegar þú ekur honum. Stílhrein hönnun, hágæðaefni og ástríða fyrir smáatriðum. Safnið okkar er uppspretta innblástursins sem þú ert að leita að.
BMW M Collection.
BMW M Collection endurspeglar kraftinn og ástríðuna sem einkenna hina goðsagnakenndu BMW M bíla okkar. Sýndu aksturskraftinn þinn – með stíl, sjálfstrausti og bókstafnum M, þeim öflugasta í heimi.
BMW M Motorsport Collection.
BMW M á sér langa og stolta hefð í mótorsporti. PUMA®, opinber samstarfsaðili BMW M Motorsport, fangar þennan anda og breytir honum í lífsstílssafn sem ber hin sönnu einkenni BMW M. Þessar vörur standa fyrir það sem kveikir ástríðuna okkar.