Website currently not fully available

Our tool for managing your permission to our use of cookies is temporarily offline. Therefore some functionality is missing.

Höfuðstöðvar BMW Group

BMW Group – Alþjóðlega vel heppnað.

Fyrirtæki.

Með vörumerkjunum BMW, MINI, Rolls-Royce og BMW Motorrad er BMW Group leiðandi framleiðandi á lúxus bifreiðum og mótorhjólum og veitir framúrskarandi þjónustu. Það starfa umþabil 125.000 starfsmenn um allan heim.

Tengsl fjárfestis.

Fjárhagsskýrslur BMW Group, aðrar mikilvægar dagsetningar og útgáfur sem og núverandi BMW hlutabréfaverð, arður og skuldabréfalán má finna á heimasíðu BMW Group fjárfestatengsla.

Ábyrgð.

Árangur BMW Group hefur ávallt verið byggður á langtíma hugsun og ábyrgri aðgerð. Fyrirtækið hefur því komið á fót vistfræðilegri og félagslegri sjálfbærni í gegnum virðiskeðjuna, alhliða vöruábyrgð og skýra skuldbindingu til að efna auðlindir sem óaðskiljanlegur hluti af stefnu sinni.

Störf.

Ástríðan fyrir að fara nýjar slóðir, hugsa á undan og brjóta nýja jörð er sameiginlegur drifkraftur okkar hjá BMW Group. Þess vegna leitum við að starfsmönum sem koma með liðsanda og frumkvæði – og vilja til að vera stöðugt að læra. Viltu deila ástríðu þinni og hefja feril þinn með BMW Group? Kynntu þér laus störf og starfsumhverjið hjá BMW GROUP á: