BMW i4 2021 G26 eingöngu rafknúinn Gran Coupé rafbíll Sviðsmynd 1

i4 2020

Skoða BMW i Hydrogen NEXT

Fyrsti 100% rafknúninn Gran Coupe frá BMW

Fyrsti Rafknúni Gran Coupe mun tryggja mikla ánægju í akstri með allt að 590 kílómetra drægni*. Rafmótorinn er sérhannaður fyrir BMW i4 og skilar hámarksafli upp á 530 hö., sem er jafnmikið afl og fyrirfinnst í núverandi V8-vélum BMW.  Langa drægni bílsins mun gera hann tilvalinn félaga fyrir langar ferðir. 

 

 

Lesa meira
i4 2020Fyrsti 100% rafknúninn Gran Coupe frá BMW

ÖFLUG HRÖÐUN Í BMW i4.

BMW i4 2021 G26 eingöngu rafknúinn Gran Coupé rafbíll Sviðsmynd 2

Með allt að 530 hestöfl mun bíllinn komast úr núlli í 100 km/klst á aðeins 4 sekúndum. Nýja sérhannaða fjöðrunin mun þó passa að skemmtilega hröðunin sé auðveld að stjórna.

ÞÆGINDI OG DRÆGNI FYRIR LANGAR FERÐIR.

BMW i4 2021 G26 eingöngu rafknúinn Gran Coupé rafbíll Sviðsmynd 3

Hvort sem um er að ræða stuttar eða langar ferðir, borgarakstur eða sveitavegi mun 100% rafmagns Gran Coupe með 590 km drægni* geta gert það sem hentar fyrir tilefnið.  Nánast þögull akstur og mjúk fjöðrun gefur farþegum íhrif að þeir séu á skýi á leið á áfangastað.

MIKIL NÁKVÆMNI OG KVIKLEGAR BEYGJUR.

BMW i4 2021 G26 eingöngu rafknúinn Gran Coupé rafbíll Sviðsmynd 4

Nýr bíll með hönnun sem lágmarkar vindmótsstöðu og hefur jafna þyngd, gerir bílnum kleift að vera nákvæmur og kviklegur í beygjum og fjöðrunarkerfi bílsins og fínstilling BMW mun aðeins gera það betra.

FRAMSÆKIN HÖNNUN OG HÁMARKS ÞÆGINDI.

BMW i4 2021 G26 eingöngu rafknúinn Gran Coupé rafbíll Sviðsmynd 5

Fimm sæta BMW i4 mun bjóða upp á þæginleg sæti með góðu plássi fyrir hausinn og fætur aftur í.  Langa hjólhafið og mjúka þaklína bílsins mun einblína kraftmikla útlit BMW Gran Coupé,

* Bráðabirgða: mælt samkvæmt WLTP prófunarferlinu

Lesa meira