BMW iX xDrive60¹: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,9; Drægni á rafmagni, WLTP í km: 563–701
¹ Drægni fer eftir ýmsum þáttum, einkum: aksturslagi ökumanns, leið, hitastigi, notkun hita/loftkælingar og forhitunar.
Svipmikill og rafmagnaður. Ryður brautina fyrir nýja tíma.
Nýr BMW iX tekur forystu með sjáfstrausti. Vetiri algjöran sveigjanleika á lengri ferðum með rafmagnsdrægni allt að 701 km¹. Skýrar línur og nútímalegt yfirbragð nýrrar ytri hönnunar gefa bílnum einstakt tjáningarform, og rýmið, þægindin og einstakt yfirbragð innréttingarinnar eru ekki síður áhrifarík. Aðstoðarkerfi ökkumannsins láta lítið á sér bera. Þau gera hverja ferð einfaldari, öruggari og þægilegri. ¹ Drægni fer eftir ýmsum þáttum, sérstaklega: aksturslagi ökumanns, leið, hitastigi, notkun hita/loftkælingar og forhitun.
Útfærslur.
-
Gerðir
-
BMW iX xDrive60 | |
---|---|
Afl |
400 kW (544 hestöfl) |
0-100 km/klst |
4,6 s |
Vmax |
200 km/klst |
Drægni¹ |
563–701 km |
BMW iX xDrive60¹: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,9Drægni á rafmagni, WLTP í km: 563–701
¹ Drægni fer eftir ýmsum þáttum, sérstaklega: aksturslagi ökumanns, leið, hitastigi, notkun hita/loftkælingar og forhitun.
Þinn nýi BMW iX.
Búist er við að BMW Individual Tanzanite Blue metallic verði fáanlegur frá apríl 2025. Gert er ráð fyrir að BMW Individual Frozen Pure Grey metallic verði fáanlegur frá júní 2025.
Langt. Lengra. Rafmögnuð drægni BMW iX.
Þú getur nú keyrt allt að 701 km¹ með auðveldum hætti án þess að þurfa að hlaða með BMW iX xDrive60. Og þegar þú þarft að hlaða er það bæði fljótt og þægilegt þökk sé bættri og skilvirkari tækni.
BMW iX xDrive60¹: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,9Drægni á rafmagni, WLTP í km: 563–701
Einstök hönnun sem sýnir karakter.
Ríflegir fletir og skýrar línur ytra byrðis nýja BMW iX undirstrika einstaka og áberandi hönnun bílsins. Vel úthugsuð smáatriði, eins og lóðréttu ljósin og ný hönnun á BMW grillinu með Iconic Glow, virka eins og sjónrænt upphrópunarmerki. Á sama tíma tryggja öflug hlutföll og ferningslaga umgjörð hjólboga að nýr BMW iX haldi tryggð við sinn X uppruna.
Ávalt vel þekktur.
BMW grillið með Iconic Glow verður augnayndi, sérstaklega í myrkri. Hvítt ljós dregur fram útlínur bílsins og heilsa þér, bæði þegar hann stendur kyrr og á meðan ekið er.
Tjáningarrík hönnun. Óumdeilanleg áhrif.
Mjóu, lóðréttu framljósin undirstrika skýrar línur framhlutans og endurspegla fíngerða rimla nýrnalaga grillsins.
Stórar felgur, mikil list.
23" BMW Individual style 1028 I loftaflfræðilegar marglita felgurnar eru sportlegt listaverk. Fínpússuð yfirborð gefa framhliðinni áberandi þrívíddaráferð.
Fjölhæfur fyrir krefjandi verkefni.
Hvort sem þú ert að versla húsgögn, flytja eða fara í frí með hjólhýsið. Með hagnýtum dráttarbúnaði getur BMW bíllinn dregið allt að 2,5 tonn.
Nóg pláss fyrir þægindi og ánægju í akstri.
Einstök, lágstemmd innrétting nýja BMW iX skapar rólegt og þægilegt andrúmsloft. Engin truflun er til staðar og allt er hannað með þægindi ökumannsins í huga. Með einum hnappi streymir ljós inn í innanrýmið í gegnum stórt Sky Lounge glerþak. Rúmgott innanrýmið býður bæði ökumanni og farþegum upp á nægt pláss til að slaka á. Og það er meira að segja rými fyrir fyrirferðarmikinn farangur í rúmgóðu farangursrýminu.
Passar fullkomlega.
Sportlegu M fjölnota sætin veita sérstaklega góðan stuðning. Þökk sé fjölmörgum stillingarmöguleikum laga þau sig fullkomlega að líkamanum.
Eins og undir opnum himni.
Sky Lounge glerþakið nær yfir tvo fermetra. Þetta hleypir miklu ljósi inn í innanrýmið. Hægt er að skyggja það með einum hnappi.
Silfur áherslur í hönnun gefa sportlegra útlit.
Dökksilfur M áherslur gefa innanrými BMW bílsins enn öflugri og sportlegri tilfinningu. Þættirnir eru með hreinni og fágaðri hönnun á stýri og umgjörð.
Einn skjár, fallega felldur inn í hönnunina.
Stóri, fljótandi BMW Curved Display skjárinn er þægilega staðsettur fyrir ökumanninum. Hann hefur létt og fágað yfirbragð á meðan BMW Head-up Display er smekklega falinn.
Frábært veggrip. Hröðun eins og í spretthlaupi. Lipur akstur.
Nýi BMW iX sameinar yfirbragð BMW X með spennandi eiginleikum rafmagnsaksturs. Frábær fjöðrun tryggir að stórar felgurnar séu stöðugar á veginum, á meðan öflugar vélar og lár þyngdarpunktur tryggja einstaka lipurð.
BMW iX xDrive60¹: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,9Drægni á rafmagni, WLTP í km:563–701
Rafmögnuð hröðun, BMW My Modes, Iconic Sounds og fleira: fjölbreyttar hliðar akstursánægjunnar í BMW iX.
Einstök stafræn augnablik.
Tækni sem er til staðar þegar þú þarft á henni að halda. Nú geturðu komist á næsta áfangastað í nýja BMW iX jafn hratt og auðveldlega og þú nærð hæsta stiginu í uppáhalds tölvuleiknum þínum.
Feimin tækni. Falin tækni.
Snjallar og samþættar nýjungar sem gera hverja ferð öruggari og þægilegri. Eins og BMW nýrnalaga grillið, sem býr yfir 360 gráðu myndavél og ratsjárkerfi.
Frábær afþreying þegar þú tekur pásu frá akstri.
Horfðu á kvikmyndir og sjónvarpsþætti í stjórnskjánum á þínum BMW. Háskerpu myndstreymi, fullkomlega samþætt í kerfið, gerir biðtíma skemmtilega og býður upp á afþreyingu í hæsta gæðaflokki.
Snjallt við hlið þína.
Þinn nýi BMW iX.
Gerðu kaupin eða leiguna enn betri með inniföldum þjónustupakka.
All in. Simply smart. BMW-fjármögnun
Proactive Care í BMW iX.
Algengar spurningar um BMW iX.
Neysla og CO2 losun.
BMW iX xDrive60¹: Orkunotkun, WLTP-prófun í blönduðum akstri í kWh/100 km: 21,9–17,9Drægni á rafmagni, WLTP í km: 563–701
¹ Drægni fer eftir ýmsum þáttum, einkum: aksturslagi ökumanns, leið, hitastigi, notkun hita/loftkælingar og forhitunar.
² Hleðsluafköst fara almennt eftir búnaði ökutækis, aksturslagi ökumanns, umhverfishita, hleðslustöðu og notkun auka rafmagnsbúnaðar.
Opinber gögn um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings, orkunotkun og drægni á rafmagni voru ákvörðuð í samræmi við mælingarforskriftir og samsvara Evrópureglugerð (EB) 715/2007 í gildandi útgáfu. Gögn yfir drægni úr WLTP-prófunum taka til hvers kyns aukabúnaðar (sem í boði er í Þýskalandi, í þessu tilviki). Fyrir bíla sem nýlega hafa verið gerðarvottaðir frá 1. janúar 2021 eru aðeins til opinber gögn úr WLTP-prófunum. Auk þess er NEDC-gilda ekki getið í samvæmisvottorðum frá og með 1. janúar 2023 samkvæmt Evrópureglugerð nr. 2022/195. Frekari upplýsingar um NEDC og WLTP mælingar má finna á www.bmw.com/wltp
Frekari upplýsingar eldsneytisnotkun og opinberar tölur um koltvísýringslosun hverrar gerðar fólksbíla má finna í ritinu „Leiðbeiningar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og raforkunotkun nýrra fólksbíla“ sem fæst endurgjaldslaust á öllum sölustöðum, á Deutsche Automobil Treuhand GmbH (DAT), Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern-Scharnhausen, Þýskalandi, og á https://www.dat.de/co2/.