BMW CHARGING: EINS EINFALT OG HUGSAST GETUR. HVENÆR SEM ER. HVAR SEM ER.

Með BMW Charging er hleðslan leikur einn.

Hvort sem um er að ræða rafbíl eða tengiltvinnbíl, til heimilisnota, ferðalaga eða vinnu, standa þér fjölmargir valkostir til boða með hleðslulausnunum frá BMW Charging, auk þess sem þú tryggir að bíllinn þinn er alltaf fullhlaðinn. Nýttu þér fjölmörg sérsniðin tilboð okkar fyrir hleðslu – og kynntu þér rafdrifinn akstur á eins auðveldan, sveigjanlegan og gagnsæjan hátt og þú vilt.

*Hafðu í huga að framboð á Connected Drive getur verið breytilegt eftir markaðssvæðum. Ef þú þarft frekari upplýsingar skaltu hafa samband við söluaðila BMW.

Lesa meira

HLEÐSLA HEIMA VIÐ: BMW-RAFBÍLL OG TENGILTVINNBÍLL.

Með sveigjanlega hraðhleðslubúnaðinum býður nýi BMW-rafbíllinn upp á allt sem þú þarft fyrir þægilega hleðslu heima við frá því að þú færð bílinn í hendur. Ef óskað er eftir því geturðu lagað hleðslulausnirnar enn frekar að þínum þörfum. Með BMW Charging geturðu valið á milli þægilegra hleðslulausna. Hafðu samband við BMW-þjónustuaðilann þinn til að komast að því hvaða lausn hentar þínum þörfum best.

BMW iX við BMW-heimahleðslustöð

BMW-heimahleðslustöð.

 • Þú getur hlaðið BMW-bílinn heima hjá þér á áreiðanlegan, hentugan hátt á þeim hraða sem þér hentar, til dæmis yfir nótt
 • Mikil hleðslugeta, allt að 22 kW (fer eftir hleðslugetu bílsins)
 • Sparar pláss með hentugum frágangi á snúrum og gagnlegum LED-skjá sem sýnir hleðslustöðu
 • Bluetooth-tenging hjálpar þér að tengjast forritum á auðveldan hátt
BMW-uppsetningarþjónusta fyrir snjallheimahleðslustöð

Snjallheimahleðslustöð (samstarfsaðili).*

 • Hleðslugeta er allt að 22 kW
 • Tengimöguleikar í gegnum WiFi/SIM-kort
 • Viðbótarþjónusta fyrir snjalla hleðslu (má t.d. samþætta við orkustjórnunarkerfi heimilisins, hentug stjórnun á netinu, nákvæm skráning og greiðslur fyrir hleðsluaðgerðir)
 • *Skýringarmynd
Rafdrifinn akstur á BMW rafbíll hleðsla sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður

Sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður.

 • Hreyfanleg og sveigjanleg lausn fyrir hleðslu heima við með heimilis- eða iðnaðarinnstungum
 • Allt að 11 kW hleðslugeta með millistykki fyrir mismunandi gerðir af innstungum
 • Vatnshelt hús og sex metra snúra
 • Í áskriftinni fyrir BMW-bílinn þinn (fer eftir gerð, tilboði fyrir viðkomandi markaðssvæði)
Starfsmaður BMW-uppsetningarþjónustu með viðskiptavini

Uppsetningarþjónusta.

 • Uppsetning heimahleðslustöðvar hjá fagaðila
 • Þú pantar einfaldlega þjónustuna með heimahleðslustöðinni
 • Einnig er hægt að setja upp iðnaðarinnstungu heima hjá þér – til að nota sveigjanlega hraðhleðslubúnaðinn með viðeigandi breytikló
Stórt sólarorkuver fyrir græna orku

Græn orka.

 • Þú getur hlaðið BMW-bílinn þinn eingöngu með rafmagni frá endurnýjanlegum orkugjöfum
 • Dragðu enn frekar úr kolefnissporinu með sérstöku grænu raforkugjaldi
 • Til að hlaða BMW-bílinn eða fyrir allt heimilið
BMW-pakkatilboð fyrir hleðslu heima við

Pakkar fyrir heimahleðslu.

 • Sérsniðin samsetning vara og þjónustu BMW Charging
 • Sérsniðin að þínum aðstæðum til hleðslu heima fyrir
 • Ráðgjöf frá söluaðila BMW, þar sem allar nauðsynlegar upplýsingar eru fluttar til söluaðila okkar sem sjá um öll eftirfarandi skref
Samanburður á BMW-heimahleðslustöðvum fyrir rafbíla

BMW-HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ EÐA SNJALLHEIMAHLEÐSLUSTÖÐ?

Hver er munurinn á BMW-heimahleðslustöðinni og snjallheimahleðslustöðinni? Og hvaða hleðslulausn uppfyllir best þínar kröfur fyrir heimahleðslu? Í PDF-skjalinu frá okkur færðu yfirlit sem hjálpar þér að taka ákvörðun.

ALGENGAR SPURNINGAR: MIKILVÆGUSTU SPURNINGARNAR OG SVÖRIN UM HEIMAHLEÐSLU.

 • Hvernig get ég hlaðið heima við?
 • Hvað þarf ég að hafa í huga áður en hleðslulausn er valin fyrir heimilið?
 • Hvað ætti ég að hafa í huga ef ég hleð með venjulegri rafmagnsinnstungu?
 • Hver mun sjá um uppsetningu á heimahleðslustöð eða iðnaðarinnstungu fyrir sveigjanlega hraðhleðslubúnaðinn á heimili mínu?
 • Hver er munurinn á BMW-heimahleðslustöð og snjallheimahleðslustöð frá samstarfsaðila?
 • Get ég ekið rafbíl ef ég hef engan kost á hleðslu heima hjá mér?

HLEÐSLA Á HLEÐSLUSTÖÐ: BMW-RAFBÍLL OG TENGILTVINNBÍLL.

Með BMW Charging geturðu hlaðið bílinn um alla Evrópu í einu stærsta og sívaxandi hleðslustöðvaneti álfunnar með yfir 200.000 hleðslustöðvum. Allt sem þú þarft fyrir hleðslu á hleðslustöðvum í Evrópu fylgir nú þegar með við afhendingu á nýja BMW-bílnum þínum með BMW Charging-kortinu og hleðslusnúrunni (stilling 3). Frekari upplýsingar er að finna á slóðinni bmw-charging.com
BMW iX3 við hleðslustöð í bílageymslu vinnustaðar

Hleðslulausnir fyrir vinnustaði.

 • Nýttu þér sístækkandi hleðslustöðvakerfið á leið til vinnu
 • Þú finnur upplýsingar um framboð hleðslustöðva á www.bmw-charging.com
 • ’Einnig geturðu notað hleðslustöðvar hjá vinnuveitanda þínum
 • Sértilboð fyrir fyrirtæki: t.d. til að setja upp hleðslulausnir hjá fyrirtækinu
Hleðslulausnir fyrir vinnuveitendur – kona fyrir framan BMW iX á hleðslustöð

Hleðslulausnir fyrir starfsfólk.

 • Sérsniðnar hleðslulausnir frá BMW Charging eru einnig til fyrir fyrirtæki
 • Allt frá leigu á hleðslubúnaði yfir í umsjón með rafbílaflota fyrir fyrirtæki og vinnuveitendur
 • Tilboðinu fylgja einnig innheimtulausnir fyrir hleðslu fyrirtækjabíla, auk margra annarra vara og þjónustu fyrir rekstraraðila
Rafdrifinn akstur á BMW rafbíll hleðsla hleðslusnúra (gerð 3) fyrir hleðslu á hleðslustöð

Hleðslusnúra (gerð 3) fyrir hleðslu á hleðslustöð.

 • Hentar vel til að hlaða rafhlöðu bílsins á hleðslustöðvum og hjá vinnuveitanda
 • Fimm metra snúra með hagnýtum geymslupoka
 • Fylgir með staðalbúnaði BMW-bílsins

BMW CHARGING: FINNDU NÆSTU HLEÐSLUSTÖÐ.

Maður með snjallsíma fyrir framan BMW iX á hleðslustöð
 • Óhindraður aðgangur að hleðslustöðvakerfi BMW Charging
 • Finndu hleðslustöðvar í gegnum leiðsögukerfið eða My BMW-forritið*
 • Auðvelt er að velja síu, t.d. fyrir háspennuhleðslustöð
 • Nýtt fyrir BMW iX, i4 og iX3: sérvalin leið fyrir hleðslu bætir hleðslustöðvum sjálfkrafa við leiðina
 • Frekari upplýsingar á www.bmw-charging.com

ALGENGAR SPURNINGAR: MIKILVÆGUSTU SPURNINGARNAR OG SVÖRIN UM HLEÐSLU Á HLEÐSLUSTÖÐVUM.

 • Hvar get ég hlaðið þegar ég er á ferðinni?
 • Hvernig get ég fundið hentugan hleðsluvalkost þegar ég er á ferðinni?
 • Hvernig get ég nýtt mér hleðslu á hleðslustöð?
 • Hvernig get ég valið gjald fyrir háspennuhleðslu?

HLEÐSLUTÍMI FYRIR 100 KM DRÆGI BMW-RAFBÍLA.

Skásett sjónarhorn á framhluta á Sophisto-gráum BMW iX i20 2021 BMW iX xDrive40-rafbíl með myndrænni framsetningu á hleðslutíma

Hleðsla heima við fyrir 100 km drægi.

01:39 klst. – heimahleðslustöð (11 kW)

01:39 klst. – sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (11 kW) í þriggja fasa innstungu

08:18 klst. – hefðbundin hleðslusnúra eða sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (2,3 kW) í heimilisinnstungu

Hafðu samband við söluaðila til að fá upplýsingar um hleðslulausnir
Skásett sjónarhorn á afturhluta á Sophisto-gráum BMW iX i20 2021 BMW iX xDrive40-rafbíl með myndrænni framsetningu á hleðslutíma

Hleðsla á ferðinni upp í 100 km drægi

00:08 klst. – aflmikil hleðslustöð (hámarkshleðslugeta bíls)

00:21 klst. – hraðhleðslustöð (50 kW) 

01:39 klst. – riðstraumshleðslustöð (hámarkshleðslugeta bílsins) 

Reikna leið og drægi
BMW i4 M50 eDrive40 G26 2021 BMW Individual Portimao-blásanseraður, skásett sjónarhorn að framan með myndrænni framsetningu á hleðslutíma

Hleðsla heima við fyrir 100 km drægi.

01:36 klst. – heimahleðslustöð (11 kW) 

01:36 klst. – sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (11 kW) í þriggja fasa innstungu 

08:07 klst. – hefðbundin hleðslusnúra eða sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (2,3 kW) í heimilisinnstungu 

Hafðu samband við söluaðila til að fá upplýsingar um hleðslulausnir
BMW i4 M50 eDrive40 G26 2021 BMW Individual Portimao-blásanseraður, skásett sjónarhorn að aftan með myndrænni framsetningu á hleðslutíma

Hleðsla á ferðinni upp í 100 km drægi

00:05 klst. – aflmikil hleðslustöð (hámarkshleðslugeta bíls) 

00:21 klst. – hraðhleðslustöð (50 kW) 

01:36 klst. – riðstraumshleðslustöð (hámarkshleðslugeta bílsins) 

Reikna leið og drægi

Hleðsla heima við fyrir 100 km drægi.

01:37 klst. – heimahleðslustöð (11 kW) 

01:37 klst. – sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (11 kW) í þriggja fasa innstungu 

08:07 klst. – hefðbundin hleðslusnúra eða sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (2,3 kW) í heimilisinnstungu 

Hafðu samband við söluaðila til að fá upplýsingar um hleðslulausnir

Hleðsla á hleðslustöð fyrir 100 km drægi

00:10 klst. – aflmikil hleðslustöð (hámarkshleðslugeta bíls) 

00:20 klst. – hraðhleðslustöð (50 kW) 

01:37 klst. – riðstraumshleðslustöð (hámarkshleðslugeta bílsins) 

Reikna leið og drægi
BMW i3 I01-rafbíll í hleðslu í BMW-heimahleðslustöð

Hleðsla heima við fyrir 100 km drægi.

01:18 klst. – heimahleðslustöð (11 kW) 

01:18 klst. – sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (11 kW) í þriggja fasa innstungu 

06:18 klst. – hefðbundin hleðslusnúra eða sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (2,3 kW) í heimilisinnstungu

Hafðu samband við söluaðila til að fá upplýsingar um hleðslulausnir
BMW i3 I01-rafbíll í hleðslu á háspennuhleðslustöð

Hleðsla á ferðinni upp í 100 km drægi

00:18 klst. – aflmikil hleðslustöð (hámarkshleðslugeta bíls) 

00:18 klst. – hraðhleðslustöð (50 kW) 

01:18 klst. – riðstraumshleðslustöð (hámarkshleðslugeta bílsins) 

Reikna leið og drægi

Í útreikningunum er tekið tillit til eyðslu og hleðsluafkasta. Gildin miðast við gangsetningu rafhlöðu og umhverfishitastig sem er 29–33 stig á Celsíus-kvarða með vottunargildum án viðbótarorkunotkunar, til dæmis vegna hita í sætum, skjánotkunar eða loftkælingar. Orkunotkun getur verið mismunandi (t.d. eftir akstursstillingum, hitastigi og umhverfisástandi) og það sama á við um hleðsluna hverju sinni (t.d. eftir hleðslustöðu rafhlöðunnar og loftkælingu í bílnum). Eyðsla miðast við bestu útkomu WLTP-prófunar. Hleðslugeta er byggð á bestu mögulegu hleðslugetu (sem veltur á tegund hleðslunnar og bílsins).

Lesa meira

ALGENGAR SPURNINGAR: MIKILVÆGUSTU SPURNINGARNAR OG SVÖRIN UM BMW CHARGING.

 • Hvað er BMW Charging?
 • Hvernig get ég athugað hleðslustöðuna?
 • Hver er æskileg hleðslustaða fyrir rafhlöðuna í BMW-rafbíl?
 • Hvað þarf að hafa í huga þegar BMW-tengiltvinnbíll er hlaðinn?
 • Hver er munurinn á hleðslu með riðstraumi (AC), jafnstraumi (DC) og háspennuhleðslu (HPC)?
 • Get ég einnig ekið lengri vegalengdir á BMW-rafbílnum mínum?
 • Hver er besta leiðin til að undirbúa bílinn fyrir næstu ferð?

BMW CHARGING: UPPSETNINGAR- OG NOTKUNARLEIÐBEININGAR.

Rafdrifinn akstur á BMW BMW Charging-notendaþjónusta BMW-heimahleðslustöð Gen 2

Þjónusta fyrir BMW-heimahleðslustöð Gen 2 (til 2021).

Rafdrifinn akstur á BMW BMW Charging-notendaþjónusta BMW-heimahleðslustöð Gen 3

Þjónusta fyrir BMW-heimahleðslustöð Gen 3 (frá 2022).

Rafdrifinn akstur á BMW BMW Charging-þjónusta BMW sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður

Þjónusta fyrir sveigjanlegan hraðhleðslubúnað BMW.

Eldsneytisnotkun, orkunotkun og losun koltvísýrings.

 • BMW iX xDrive50:
  Power consumption in kWh/100 km (combined): 26.6
  CO2 emissions in g/km (combined): 0

  BMW iX3:
  Power consumption in kWh/100 km (combined): 18.9–18.5
  CO2 emissions in g/km (combined): 0

  BMW i4 M50:
  Power consumption in kWh/100 km (combined): 22.5–18
  CO2 emissions in g/km (combined): 0

  BMW i4 eDrive40:
  Power consumption in kWh/100 km (combined): 19.1–16.1
  CO2 emissions in g/km (combined): 0

  BMW i3:
  Power consumption in kWh/100 km: 14.2–12.9
  CO2 emissions in g/km (combined): 0

  BMW i3s:
  Power consumption in kWh/100 km: 14.7–12.9
  CO2 emissions in g/km (combined): 0

  BMW 230e xDrive Active Tourer:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): --
  CO2 emissions in g/km (combined): --
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): --

  BMW 3 Series Sedan plug-in hybrids:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.1
  CO2 emissions in g/km (combined): 48
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): 16.9

  BMW 3 Series Touring plug-in hybrids:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): --
  CO2 emissions in g/km (combined): --
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): --

  BMW 5 Series Sedan plug-in hybrids:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.3–2.0
  CO2 emissions in g/km (combined): 53–46
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): 17.6

  BMW 5 Series Touring plug-in hybrids:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.1–1.9
  CO2 emissions in g/km (combined): 47–43

  BMW 7 Series Sedan plug-in hybrids:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.8–2.4
  CO2 emissions in g/km (combined): 65–56
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): 19.5–17.5

  BMW X1 xDrive25e:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): --
  CO2 emissions in g/km (combined): --
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): --

  BMW X2 xDrive25e:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): --
  CO2 emissions in g/km (combined): --
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): --

  BMW X3 xDrive30e:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.8
  CO2 emissions in g/km (combined): 64
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): 18.3

  BMW X5 xDrive45e:
  Fuel consumption in l/100 km (combined): 2.5
  CO2 emissions in g/km (combined): 56
  Energy consumption in kWh/100 km (combined): 25.7

  The values of the vehicles labelled with (1) are preliminary.

  * The My BMW App is compatible with all BMW vehicles from model year 2014 and later. This requires the ConnectedDrive Services option and a suitable smartphone. The availability and functions of the My BMW App vary according to the market.

  ** Market-specific offer valid for new vehicles from BMW branches and dealers in Europe in the BMW Charging Network.
  *** All charging offers are subject to vehicle charging performance,local availability and infrastructure.

  The values of fuel consumptions, CO2 emissions and energy consumptions shown were determined according to the European Regulation (EC) 715/2007 in the version applicable at the time of type approval. The figures refer to a vehicle with basic configuration in Germany and the range shown considers optional equipment and the different size of wheels and tires available on the selected model.