BMW i3 I01 2018, svartur með bláum BMW i-áherslum, séður frá hlið í innanbæjarakstri

100% rafdrifinn

Vélar og eldsneytisgerð

i3

BMW i3 I01 2018, svartur með bláum BMW i-áherslum, séður frá hlið í innanbæjarakstri

BMW i3: HELSTU ATRIÐI

100% rafdrifinn

Vélar og eldsneytisgerð

i3BMW i3: HELSTU ATRIÐI

Stígðu um borð og upplifðu framtíðina. BMW i3 er fullur af framsæknum tæknilausnum sem koma að góðum notum í daglegu amstri. Bíllinn tengir þig við umheiminn, færir þér nýjustu fréttir og upplýsingar, auðveldar þér skipulagið og fer með þig hvert sem þig langar að fara. Þetta er bíll sem er ávallt til reiðu búinn að kanna ný lönd. Glæsilegur bíll sem státar af nútímalegri hönnun og skilar rafmagnaðri akstursánægju.

Lesa meira

HELSTU ATRIÐI BMW i3.

Kynntu þér framsækna hönnun, rafmagnaða aksturseiginleika, feiknagott drægi og snjalltækni.

BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, skásett sjónarhorn á framhluta í innanbæjarakstri

YTRA BYRÐI BMW i3.

Framsækinn á öllum sviðum.

Allt ytra byrði BMW i3 býr yfir sportlegu yfirbragði. Tvílitir fletir og stuttar, útstæðar brúnir eru einkenni nútímalegrar hönnunar.

BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, með opnum dyrum

INNANRÝMI BMW i3.

Fjölþætt og rúmgott innanrými.

Einstakt og rúmgott innanrýmið í BMW i3 er áþreifanlega glæsilegt; eins og blasir við um leið og dyrnar eru opnaðar. Með opinni og aðgengilegri hönnuninni er auðvelt að stíga inn í bílinn og ferma hann – samt er öryggið áfram í fyrirrúmi og þegar dyrnar eru lokaðar gegna hurðirnar hlutverki miðstoðar til verndar.

BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, skásett sjónarhorn á afturhluta í innanbæjarakstri

RAFMAGNAÐIR AKSTURSEIGINLEIKAR BMW i3.

Tilbúinn í sprettinn.

Allt frá undirvagni til farþegarýmis – snjallar aksturslausnir og léttir íhlutir skila óviðjafnanlegum aksturseiginleikum BMW i3.

BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, skásett sjónarhorn á afturhluta í akstri á þjóðvegi

Drægi BMW i3.

Sterkari. Lengri. Lengra.

Það hefur aldrei verið jafnauðvelt að ná forskoti: BMW i3. Ný og öflug rafhlaða gefur rafmótornum enn meira afl en áður – og að sama skapi meiri akstursánægju.

BMW i3 I01 2018, stjórnskjár

HUGVITSSAMLEG TÆKNI Í BMW i3.

Stafræn þjónusta og akstursaðstoðarkerfi.

Ekki missa af neinu á meðan þú ekur. Vertu alltaf með nýjustu upplýsingarnar. Það er einmitt það sem þér býðst með fjölbreyttu úrvali stafrænnar þjónustu og akstursaðstoðarkerfa í BMW i3.

5 SPARNEYTNI STAÐREYNDIR

 • 01 6,9 sek frá 0 upp í 100 km/klst (BMW i3s)
 • 02 184 hö 250 Nm tog (BMW i3s)
 • 03 Engin jarðeldsneytisnotkun
 • 04 Engin CO2 losun
 • 05 Nægt drægi

HÖNNUN BMW i3.

Bíll tíðarandans, túlkaður á nútímalegan hátt.

BMW i3 eltist ekki við tískustrauma; hann er sjálfur yfirlýsing um meðvitaðan lífsstíl. Hönnun bílsins byggist á framsæknum og skýrum formum og yfirbragðið í innanrýminu er einstakt. Sjálfbær efnisnotkun og hagnýt smáatriði vekja aðdáun. Einstakur bíll sem setur ný viðmið.
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, séður frá hlið í innanbæjarakstri
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, skásett sjónarhorn á afturhluta í akstri á þjóðvegi
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, nærmynd að framan, LED-aðalljós
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, þak úr kolefnistrefjum séð að ofan
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, nærmynd, léttar álfelgur
BMW i3 I01 2018, sæti í innanrými
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, séður frá hlið í innanbæjarakstri
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, skásett sjónarhorn á afturhluta í akstri á þjóðvegi
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, nærmynd að framan, LED-aðalljós
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, þak úr kolefnistrefjum séð að ofan
BMW i3 I01 2018, Jucaro-drapplitaður með frostgráum sanseruðum áherslulit, nærmynd, léttar álfelgur
BMW i3 I01 2018, sæti í innanrými

ELDSNEYTISNOTKUN OG LOSUN KOLTVÍSÝRINGS.

 • BMW i3 (120 Ah):
  Rafmagnsnotkun í kWh/100 km: 13,1
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 0
  Rafmagnsdrægi í km (blandaður akstur): 359
  Rafmagnsdrægi miðað við hefðbundna notkun í km: allt að 260

  BMW i3s (120 Ah):
  Rafmagnsnotkun í kWh/100 km: 14,6–14,0
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 0
  Rafmagnsdrægi í km (blandaður akstur): 330 – 345
  Rafmagnsdrægi miðað við hefðbundna notkun í km: allt að 260

  Uppgefnar tölur yfir eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og rafmagnsnotkun voru fengnar í samræmi við gildandi útgáfu af Evrópureglugerð (EB) 715/2007 þegar gerðarviðurkenning átti sér stað. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.

  Skilvirknigildi hvað varðar losun koltvísýrings eru ákvörðuð í samræmi við tilskipun 1999/94/EB og gildandi útgáfu Evrópureglugerðarinnar. Uppgefin gildi byggjast á eldsneytisnotkun, koltvísýringsgildum og orkunotkun samkvæmt NEDC-prófun fyrir viðkomandi flokk.

  Nánari upplýsingar um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er hægt að finna í „handbók um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og rafmagnsnotkun í nýjum fólksbílum“, en hana er hægt að nálgast á öllum sölustöðum og á https://www.dat.de/angebote/verlagsprodukte/leitfaden-kraftstoffverbrauch.html.

ELDSNEYTISNOTKUN OG LOSUN KOLTVÍSÝRINGS.

BMW i3 (120 Ah):
Rafmagnsnotkun í kWh/100 km: 14,2
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 0
Rafmagnsdrægi í km (blandaður akstur): 335
Rafmagnsdrægi miðað við hefðbundna notkun í km: allt að 260

 

BMW i3s (120 Ah):
Rafmagnsnotkun í kWh/100 km: 14,7
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0
Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 0
Rafmagnsdrægi í km (blandaður akstur): 325
Rafmagnsdrægi miðað við hefðbundna notkun í km: allt að 260Uppgefnar tölur yfir eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og rafmagnsnotkun voru fengnar í samræmi við gildandi útgáfu af Evrópureglugerð (EB) 715/2007 þegar gerðarviðurkenning átti sér stað. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.

 

Skilvirknigildi hvað varðar losun koltvísýrings eru ákvörðuð í samræmi við tilskipun 1999/94/EB og gildandi útgáfu Evrópureglugerðarinnar. Uppgefin gildi byggjast á eldsneytisnotkun, koltvísýringsgildum og orkunotkun samkvæmt NEDC-prófun fyrir viðkomandi flokk.

Nánari upplýsingar um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er hægt að finna í „handbók um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og rafmagnsnotkun í nýjum fólksbílum“, en hana er hægt að nálgast á öllum sölustöðum og á https://www.dat.de/angebote/verlagsprodukte/leitfaden-kraftstoffverbrauch.html..

 

 

Lesa meira