BMW-RAFBÍLARNIR.

100 % rafmagn. 100 % akstursánægja. 100 % BMW.

Upplifðu hreina akstursánægju. Þegar upp er staðið jafnast ekkert á við að renna nánast hljóðlaust í gegnum umferðina innan- sem utanbæjar og upplifa eldsnöggt viðbragðið og einstaka hröðunina úr kyrrstöðu. Allt býðst þér þetta án útblásturs og annarrar losunar. Vertu með í að kanna BMW-rafbílaheiminn.

UPPLIFÐU GLEÐINA VIÐ RAFKNÚINN AKSTUR Í ÞESSU MYNDBANDI.

Þægindi og akstursánægja í BMW-rafbílum í myndbandi

NJÓTTU ÞESS AÐ AKA Á RAFMAGNI.

BMW iX3 G08 2021 ekur fyrir framan hæðótt landslag í þoku, skásett sjónarhorn á framhluta
 • Áður óþekkt og tilfinningaþrungin akstursupplifun
 • Mjúk hröðun þegar tekið er af stað
 • Rafmagnaðir aksturseiginleikar með afslappandi akstursupplifun – þú rennur nánast hljóðlaust áfram

HVERS VEGNA BMW-RAFBÍLL HENTAR ÞÍNUM LÍFSSTÍL FULLKOMLEGA.

Maður í grænum frakka fyrir framan BMW iX3 G08 2021 í hleðslu í bílageymslu, frá hlið
 • Tær akstursánægja án útblásturs
 • Fullkominn fyrir daglegan akstur vegna mikils drægis
 • Lengri ferðir verða enn þægilegri – þökk sé stöðugri fjölgun hleðslustöðva

FINNDU ÞINN BMW-RAFBÍL.

BMW iX.

 • Allt að 425 km drægi á rafmagni samkvæmt WLTP-prófun (BMW iX xDrive40)
 • Endurhleðsla í 10 mínútur getur bætt við meira en 150 km (BMW iX xDrive40 á háspennuhleðslustöð)
 • Rafmagnsnotkun (BMW iX xDrive40): 21,0–19,3 kWh/100 km (WLTP-prófun)
BMW iX xDrive40 i20 2021

BMW i4 M50.

 • Allt að 521 kílómetra drægi á rafmagni (WLTP-prófun)
 • Endurhleðsla í 10 mínútur getur bætt allt að 140 km við (háspennuhleðslustöð)
 • Rafmagnsnotkun 22,5–18,0 kWh/100 km (WLTP-prófun)
BMW i4 M50 G26 2021

BMW i4.

 • Allt að 590 kílómetra drægi á rafmagni (WLTP-prófun)
 • Endurhleðsla í 10 mínútur getur bætt allt að 164 km við (háspennuhleðslustöð)
 • Rafmagnsnotkun 19,1–16,1 kWh/100 km (WLTP-prófun)
BMW i4 G26 2021

BMW iX3.

 • Allt að 461 kílómetra drægi á rafmagni (WLTP-prófun)
 • Endurhleðsla í 10 mínútur getur bætt allt að 90 km við (háspennuhleðslustöð)
 • Rafmagnsnotkun 18,9–18,5 kWh/100 km (WLTP-prófun)
BMW iX3 G08 2021

BMW i3.

 • Allt að 307 kílómetra drægi á rafmagni (WLTP-prófun)
 • Ná allt að 80 prósent hleðslustöðu á 42 mínútum (háspennuhleðslustöð)
 • Rafmagnsnotkun 16,3–15,3 kWh/100 km (WLTP-prófun)
 • Fæst einnig sem BMW i3s
BMW i3 I01
 • BMW iX.
 • BMW i4 M50.
 • BMW i4.
 • BMW iX3.
 • BMW i3.
BMW i Vision Circular-hugmyndabíll 2021

BMW i VISION CIRCULAR.

Endurhugsa, minnka, endurnýta og endurvinna. BMW i Vision Circular er í fullu samræmi við grunnreglur hringrásarhagkerfisins. Fyrirferðarlítill og að öllu leyti rafknúinn framtíðarbíll þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni og munað leggur línurnar allt til ársins 2040.

ALGENGAR SPURNINGAR: MIKILVÆGUSTU SPURNINGARNAR OG SVÖRIN UM BMW-RAFBÍLA.

 • Hvað er rafbíll?
 • Hver er ávinningurinn af rafbíl?
 • Hvaða þættir hafa áhrif á afkastagetu háspennurafhlöðunnar í rafbílnum?
 • Hvað þarf ég að hafa í huga ef ég skil rafbílinn eftir kyrrstæðan í lengri tíma?
Skásett sjónarhorn á afturhluta BMW iX xDrive50 i20 í bílageymslu við hlið innstungu og festingar fyrir hleðslusnúru

BMW CHARGING.

Sama hvar þú ert og hvað þú ætlar að gera við BMW-rafbílinn eða BMW-tengiltvinnbílinn eru þér allir vegir færir með hleðslulausnunum frá BMW Charging þar sem þú getur nýtt þér fjölmörg sérsniðin tilboð fyrir hleðslu heima við, á ferðinni og á vinnustaðnum.

*Hafðu í huga að framboð á Connected Drive getur verið breytilegt eftir markaðssvæðum. Ef þú þarft frekari upplýsingar skaltu hafa samband við söluaðila BMW.

Lesa meira

KYNNTU ÞÉR DRÆGI BMW-BÍLSINS ÞÍNS.

Select Model

  ALGENGAR SPURNINGAR: SPURNINGAR OG SVÖR UM BMW-RAFBÍLALÍNUNA.

  • Af hverju er drægi mismunandi?
  • Hvernig hefur aksturslag mitt áhrif á drægi rafbíls?
  • Hvaða þættir hafa áhrif á drægi rafbíls?
  • Almennt drægi og drægisgildi á þessum vísi.

  ALGENGAR SPURNINGAR: ALGENGAR SPURNINGAR UM LEIGU OG FJÁRMÖGNUN Á RAFBÍLUM.

  • Hver er ávinningurinn af því að leigja eða fjármagna rafbíl?
  • Er trygging innifalin í kaupleigu eða fjármögnun á rafbíl?
  • Eru ívilnanir í boði hjá stjórnvöldum vegna kaupleigu eða fjármögnunar rafbíla?
  • Eru einhverjar skattaívilnanir vegna kaupleigu eða fjármögnunar rafbíla?
  • Býður BMW upp á kaupleigu eða fjármögnun án innborgunar?
  Rafdrifinn akstur á BMW BMW sjálfbærni umhverfismál umhverfisvernd

  SJÁLFBÆRNI HJÁ BMW.

  Styrkur fyrir BMW-rafbíla

  SKATTAAFSLÆTTIR FYRIR BMW-RAFBÍLA.

  Bílaflotadeild BMW fyrir fyrirtæki

  BÍLAFLOTADEILD BMW FYRIR FYRIRTÆKI.

  Fjármögnunarmöguleikar fyrir BMW-rafbíla og -tengiltvinnbíla

  FJÁRMÖGNUNARTILBOÐ FYRIR BMW RAFBÍLA OG TENGILTVINNBÍLA.

  Rafmagnsnotkun og losun koltvísýrings.

  • BMW iX xDrive50:
   Power consumption in kWh/100 km (combined): 26.6
   CO2 emissions in g/km (combined): 0

   BMW iX3:
   Power consumption in kWh/100 km (combined): 18.9–18.5
   CO2 emissions in g/km (combined): 0

   BMW i4 M50:
   Power consumption in kWh/100 km (combined): 22.5–18
   CO2 emissions in g/km (combined): 0

   BMW i4 eDrive40:
   Power consumption in kWh/100 km (combined): 19.1–16.1
   CO2 emissions in g/km (combined): 0

   BMW i3:
   Power consumption in kWh/100 km (combined): 14.2–12.9
   CO2 emissions in g/km (combined): 0

   BMW i3s:
   Power consumption in kWh/100 km (combined): 14.7–12.9
   CO2 emissions in g/km (combined): 0

   The values of fuel consumptions, CO2 emissions and energy consumptions shown were determined according to the European Regulation (EC) 715/2007 in the version applicable at the time of type approval. The figures refer to a vehicle with basic configuration in Germany and the range shown considers optional equipment and the different size of wheels and tires available on the selected model.

   The CO2 efficiency specifications are determined according to Directive 1999/94/EC and the European Regulation in its current version applicable. The values shown are based on the fuel consumption, CO2 values and energy consumptions according to the NEDC cycle for the classification.

   For further information about the official fuel consumption and the specific CO2 emission of new passenger cars can be taken out of the „handbook of fuel consumption, the CO2 emission and power consumption of new passenger cars“, which is available at all selling points and at https://www.dat.de/angebote/verlagsprodukte/leitfaden-kraftstoffverbrauch.html