BMW i4 eDrive40 G26 2021 skásett sjónarhorn frá hlið af akstri fyrir framan hús

i4

BMW i4 eDrive40 G26 2021 skásett sjónarhorn frá hlið af akstri fyrir framan hús

GLÆNÝR BMW i4: VÉL OG TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Skýrt yfirlit yfir helstu upplýsingar og tölur um BMW i4: vél, orkunotkun, drægi á rafmagni og mál. Kynntu þér afkastagetuna, til dæmis hestöflin, togið og hröðunina.

Lesa meira
i4GLÆNÝR BMW i4: VÉL OG TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR UM BMW i4.*

Velja gerð

Þyngd

Eigin þyngd í kg (ESB) 2.125
Heildarþyngd (kg.) 2.605
Burðargeta (kg.) 555
Leyfileg þyngd ás framan / aftan (kg.) 1.140/1.550
Farangursrými (L.) 470
Farangursrými (með sæti niðri) (L.) 1.290

Rafmagnsvél

Afl rafmótors kW (hö) 250 (340)
Tog rafmagnsvélar (Nm) 430

Afköst

Hámarkshraði eingöngu á rafmagni í km/klst 190
Hröðun (0-100) (sek,) 5,7

Drægni og hleðsla

Drægni í km 493-590
Geta litíumjónarafhlöðu í kWst 80,7/83,9
DC hleðslutími í mínútum, t.d. á hraðhleðslustöð (hleðsluafl 205 kW; 10 % - 80 %) 31 Min
AC hleðslutími í klukkustundum, t.d. með hraðhleðslutæki / heimahleðslu (hleðsluafl 11 kW, 0% - 100%) 8,25 Std

Eyðsla

Orkunotkun í kWh/100 km 19,1-16,1
Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri l/100 km 0
CO2 losun í blönduðum akstri í g/km 0

Dekk og felgur

Dekkjastærð (framan) 225/55 R17 101 Y XL
Dekkjastærð (aftan) 225/55 R17 101 Y XL
Mál hjóls og efnis að framan 7,5Jx17 LM
Mál hjóls og efni að aftan 7,5Jx17 LM

Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í BMW i4.

* Gildi eru til bráðabirgða; mælt samkvæmt WLTP-prófun
** Tilboð fyrir viðkomandi markaðssvæði gildir fyrir nýja bíla frá BMW og söluaðilum í Evrópu í neti BMW Charging.

BMW i4 eDrive40(1):
Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 20–16
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0

BMW i4 M50(1):
Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 24–19
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0

Gildi ökutækja sem merkt eru með (1) eru bráðabirgðagildi.

Opinber gögn um orkunotkun og drægi á rafmagni voru ákvörðuð í samræmi við lögboðna mælingaraðferð og í samræmi við reglugerð (ESB) 715/2007 sem var í gildi þegar gerðarviðurkenningar voru samþykktar. Þegar um er að ræða drægi gera tölur í WLTP-prófun ráð fyrir öllum aukabúnaði. Fyrir nýgerðarprófaða bíla frá 01.01.2021 eru opinber gögn ekki lengur til samkvæmt NEDC, heldur aðeins samkvæmt WLTP-prófun. Frekari upplýsingar um WLTP- og NEDC-mæliaðferðirnar má finna á www.bmw.de/wltp

Lesa meira

Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í BMW i4.

  • BMW i4 eDrive40:
    Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 19,1–16,1
    Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0

    BMW i4 M50:
    Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 22,5–18
    Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0

    Opinber gögn um orkunotkun og drægi á rafmagni voru ákvörðuð í samræmi við lögboðna mælingaraðferð og í samræmi við reglugerð (ESB) 715/2007 sem var í gildi þegar gerðarviðurkenningar voru samþykktar. Þegar um er að ræða drægi gera tölur í WLTP-prófun ráð fyrir öllum aukabúnaði. Fyrir nýgerðarprófaða bíla frá 01.01.2021 eru opinber gögn ekki lengur til samkvæmt NEDC, heldur aðeins samkvæmt WLTP-prófun. Frekari upplýsingar um WLTP- og NEDC-mæliaðferðirnar má finna á www.bmw.de/wltp