Our tool for managing your permission to our use of cookies is temporarily offline. Therefore some functionality is missing.
BMW iX M60: FRAMÚRSKARANDI RAFKNÚINN AKSTUR.
BMW iX M60 sameinar framúrskarandi afl BMW i og BMW M. Kynntu þér fyrsta alveg rafknúna BMW M-bílinn í flokki sportjeppa:
- Alveg rafknúinn akstur með tveimur BMW M eDrive-mótorum, rafknúnu aldrifi BMW xDrive, 455 kW/619 hö.** og 1.000 Nm*** togi.
- Spennuþrungin akstursánægja með engum útblæstri koltvísýrings og drægi sem nemur allt að 561* kílómetrum (WLTP-prófun).
- Skýr hugsun á bak við hönnunina, ríflegt innanrými og nútímanlegt andrúmsloft.
- Nýjasta tækni og miklu úrvali af staðalbúnaði.
BMW iX M60:
Orkunotkun í kWh/100 km (WLTP-prófun): 24,7–21,7*
Drægi á rafmagni í km (WLTP-prófun): allt að 561*
Losun koltvísýrings í g/km: 0
AFKÖST BMW iX M60
Alveg rafknúin aflrás, drægi, fjöðrun og afköst BMW iX M60.
BMW iX M60.
- Tvær BMW M eDrive-vélar með hugvitssamlegu BMW xDrive-aldrifi
- Hrífandi hljóðhönnun BMW M IconicSounds Electric
- Sjálfvirk M-fjöðrun með M tveggja öxla loftfjöðrun og sjálfvirku stýri
- 455 kW/619 hö.**, 0–100 km/klst. á 3,8 sek., Vmax 250 km/klst.
- Allt að 561 km* drægi (WLTP-prófun)
BMW iX M60 – HELSTU ATRIÐI AFKASTA.
BMW iX M60 hrífur þig með sér með alveg rafknúnu M-afli, nákvæmum aksturseiginleikum og nýstárlegum valkostum:
- Tveir öflugir BMW M eDrive rafmótorar með 455 kW/619 hö.** og 1.100 Nm***.
- Sportlegur bíllinn þarf 3,8* sekúndur til að komast úr 0 upp í 100 km/klst. þökk sé inngjafarstýringu og rafknúnu aldrifi BMW xDrive.
- Nákvæmir aksturseiginleikar og nákvæm stjórnun með rafknúnum dempurum og tveggja öxla loftfjöðrun með M-stillingu, sjálfvirku stýri og M Sport-hemli.
- Hljóðhönnun frá BMW M IconicSounds Electric undirstrikar akstursupplifunina sem einkennir M.


BMW iX M60-aflrás.

Sjálfvirk tveggja öxla M-loftfjöðrun.

Sjálfvirkt stýri.
FRAMSÆKIN HÖNNUN BMW iX M60.
Ytra byrði BMW iX M60 virðist heilsteypt og lipurt eins og einkennir M-bíla en nýstárlegt innanrými býður ökumanni og farþega upp á lúxusyfirbragð sportbíls:
- Einkennandi framhluti með stóru, lóðréttu tvískiptu BMW-grilli, mjóum tvöföldum aðalljósum og þrefaldri framsvuntu.
- Öflugt útlit með vali um 22“ títanbronslitaðar felgur sem draga úr loftmótstöðu auk vals um títanbronslitaðan BMW-lista á ytra byrði.
- Innanrýmið er nútímalegt með nettu mælaborði, sveigðum BMW-skjá og fáguðum áhersluatriðum.


Tvílitar títanbronslitaðar 22“ 1023 M-felgur sem draga úr loftmótstöðu.

M-merki.

Suite Amido-hönnun innanrýmis.
BMW iX M60 – SHY TECH-HUGMYNDAFRÆÐIN.

Með Shy Tech-hugmyndafræðinni eru farþegarnir í fyrsta sæti og framsækin tækni er felld inn í hönnunin á fágaðan máta:
- Ósýnilegir snjalleiginleikar finnast í mörgum smáatriðum ytra byrðis og innanrýmis.
- Yfirborðið á tvískipta grillinu er með snjalleiginleika á borð við myndavélartækni, ratsjá, fyrsta flokks skynjara og hitunarbúnað.
- Hátalarar hljóðkerfisins eru haganlega felldir inn í innanrýmið og hnappar og stjórntæki eru lítið áberandi.
BMW iX M60 – EINSTÖK FYRSTU KYNNI.
Helstu hönnunaratriði BMW iX M60 á ytra byrði og í innanrými.
Sportlegur framhluti með lóðréttu, tvöföldu tvískiptu grilli.
Einkennandi afturhluti með M-ljósum með auðkenningarlínu.
Nett iX-merki við hliðina á Hofmeister-sveigju með títanbronslitaðri BMW Individual-línu á ytra byrði.
Rúmgott innanrými með fjölnota sætum og stórum þakglugga.
Vel hannað ökumannsrými með sveigðum BMW-skjá.
Fallegur miðstokkur með stjórnhnöppum.
BMW Individual-títanbronslituð lína á ytra byrði.
Einstaklingsbundin uppsetning á BMW iX M60 með „My Modes“.

Framhluti á BMW Individual-stormgrásanseruðum BMW iX M60 i20 2022 rafknúnum SUV-bíll við háspennuhleðslustöð

Ljós með auðkenningarlínu á BMW Individual-stormgrásanseruðum BMW iX M60 i20 2022 séðum að aftan

iX-merking á BMW Individual-títanbronslitaðri línu á ytra byrði á BMW Individual-stormgrásanseruðum BMW iX M60 i20 2022 rafknúnum SUV-bíl

Fjölnota sæti í BMW iX M60 i20 2022 rafknúnum SUV-bíl

Sveigður BMW-skjár í BMW iX M60 i20 2022 rafknúnum SUV-bíl

Miðstokkur með aflrofa og BMW-stýringu í BMW iX M60 i20 2022 rafknúnum SUV-bíl

BMW Individual-títanbronslituð lína á hliðarspegli á BMW Individual-stormgrásanseruðum BMW iX M60 i20 2022 rafknúnum SUV-bíl

„My Modes“ í BMW iX M60 i20 2022 rafknúnum SUV-bíl
Sportlegur framhluti með lóðréttu, tvöföldu tvískiptu grilli.
Einkennandi afturhluti með M-ljósum með auðkenningarlínu.
Nett iX-merki við hliðina á Hofmeister-sveigju með títanbronslitaðri BMW Individual-línu á ytra byrði.
Rúmgott innanrými með fjölnota sætum og stórum þakglugga.
Vel hannað ökumannsrými með sveigðum BMW-skjá.
Fallegur miðstokkur með stjórnhnöppum.
BMW Individual-títanbronslituð lína á ytra byrði.
Einstaklingsbundin uppsetning á BMW iX M60 með „My Modes“.

INNGJAFARSTÝRING.
Með inngjafarstýringu þeysist BMW iX M60 úr 0 í 100 km/klst. á 3,8 sekúndum. Þetta veitir spennandi akstursupplifun þar sem hámarkshraðinn eru 250 km/klst. og upplifunin verður enn betri með hljóðhönnun frá BMW M IconicSounds Electric.
INNGJAFARSTÝRING.
Með inngjafarstýringu þeysist BMW iX M60 úr 0 í 100 km/klst. á 3,8 sekúndum. Þetta veitir spennandi akstursupplifun þar sem hámarkshraðinn eru 250 km/klst. og upplifunin verður enn betri með hljóðhönnun frá BMW M IconicSounds Electric.
BMW iX M60: ÖKUMANNSRÝM’I OG TÆKNI.
Upplifðu nýjustu tækni í nútímalegu andrúmslofti: BMW iX M60 með nýju BMW iDrive-stjórntækjaútfærslunni býður upp á stafræna þjónustu, snjöll akstursaðstoðarkerfi og 5G sem staðalbúnað.

- Stjórntækjaútfærsla
- Tengimöguleikar og stafræn þjónusta
- Þægindi og aðstoð

Inngjafarstýring.

BMW iDrive.

BMW Live Professional-ökumannsrými með sveigðum BMW-skjá.

MyModes.

Fjartengd uppfærsla á hugbúnaði.

Connected Charging.

Connected Package Professional.

BMW Digital Key Plus.
Með BMW Digital Key Plus má breyta samhæfum snjallsíma í bíllykil sem virkar. Með breiðsviðstækni getur bíllinn greint snjallsímann þegar þú nálgast. Um leið og þú nálgast BMW-bílinn er tekið á móti þér með sérstakri lýsingu og dyrnar fara sjálfkrafa úr lás.

Great Entrance Moments.

BMW Intelligent-aðstoðarkerfi.

Professional-akstursaðstoð.
Professional-akstursaðstoð skilar hámarksþægindum og öryggi við erfiðar eða einhæfar akstursaðstæður. Auk hefðbundinna akstursaðstoðareiginleika býður hún upp á stýris- og akreinaaðstoð með ítarlegri virkni, neyðarstöðvunaraðstoð* og akreinastýringu með virkri vörn gegn hliðarárekstrum.
* Áætlað á markað frá og með 7/22

Bowers & Wilkins Diamond Surround-hljóðkerfi.
BMW iX M60: HLEÐSLUTÍMI FYRIR 100 KM DRÆGI.
Með BMW iX M60 og BMW Charging færðu framúrskarandi hleðslugetu og fjölmörg sérsniðin tilboð fyrir hleðslu heima við, á ferðinni og á vinnustaðnum.
- Þú getur endurhlaðið í allt að 150 km drægi á aðeins 10 mínútum.*
Gildin miðast við að upphafleg hleðslustaða sé 10%.

Hleðsla heima við fyrir 100 km drægi.
01:41 klst.* – heimahleðslustöð (11 kW)
01:41 klst.* – sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (11 kW) í þriggja fasa innstungu
08:31 klst.* – hefðbundin hleðslusnúra eða sveigjanlegur hraðhleðslubúnaður (2,3 kW) í heimilisinnstungu

Hleðsla á ferðinni upp í 100 km drægi
00:06 klst.* – háspennuhleðslustöð (hámarkshleðslugeta bíls)
00:21 klst.* – hraðhleðslustöð (50 kW)
01:41 klst.* – riðstraumshleðslustöð (hámarkshleðslugeta bíls)
HLEÐSLA Á HLEÐSLUSTÖÐ MEÐ BMW CHARGING: 12 MÁNUÐIR ÁN GRUNNGJALDS.

Með BMW Charging-kortinu sem fylgir áskrift færðu aðgang að sístækkandi neti hleðslustöðva um allt land:
- Ef þú velur samning með virku gjaldi getur þú hlaðið með sérstökum kjörum og fríðindum um alla Evrópu og greiðir ekkert grunngjald fyrstu 12 mánuðina.
- Með IONITY Plus-pakkanum þarftu ekki að greiða grunngjald fyrsta árið – auk þess sem þú hefur kost á leifturhleðslu á fjölmörgum IONITY-háspennuhleðslustöðvum.
(Tilboð fyrir viðkomandi markaðssvæði gildir fyrir nýja bíla frá BMW og söluaðilum í Evrópu í neti BMW Charging)
HEILDSTÆÐ SJÁLFBÆRNI Í BMW iX M60.

UPPRUNALEGUR BMW iX AUKAHLUTIR.

BMW-motta í farangursrými.

Svart/títaníumsilfrað 520 BMW-farangursbox.

Pro 2.0 reiðhjólafesting aftan á BMW.
BMW-FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA FYRIR BMW iX M60.

INCLUSIVE-ÞJÓNUSTA BMW FYRIR BMW iX M60.

Orkunotkun og losun koltvísýrings í BMW iX M60.
BMW iX M60:
Orkunotkun í kWh/100 km (WLTP-prófun): 21,6*
Rafmagnsdrægi í km (WLTP-prófun): allt að 575*
Losun koltvísýrings í g/km: 0
* Bráðabirgðagögn, orkunotkun og drægi mælt samkvæmt WLTP-prófunum.
** Bráðabirgðagögn, akstur á rafmagni með allt að 397 kW, með tímabundinni aukningu afkastagetu <10 sekúndur í allt að 455 kW.
*** Bráðabirgðagögn, hámarkstog 1.015 Nm* í Sport-stillingu „My Modes“ og 1.100 Nm* með virka inngjafarstýringu.
Opinber gögn um orkunotkun og drægi á rafmagni voru ákvörðuð í samræmi við lögboðna mælingaraðferð og í samræmi við reglugerð (ESB) 715/2007 sem var í gildi þegar gerðarviðurkenningar voru samþykktar. Þegar um er að ræða drægi gera tölur í WLTP-prófun ráð fyrir öllum aukabúnaði. Fyrir nýgerðarprófaða bíla frá 01.01.2021 eru opinber gögn ekki lengur til samkvæmt NEDC, heldur aðeins samkvæmt WLTP-prófun. Frekari upplýsingar um WLTP- og NEDC-mæliaðferðirnar má finna á www.bmw.de/wltp
Orkunotkun og losun koltvísýrings í BMW iX M60.
BMW iX M60:
Orkunotkun í kWh/100 km (WLTP-prófun): 21,6*
Rafmagnsdrægi í km (WLTP-prófun): allt að 575*
Losun koltvísýrings í g/km: 0
* Bráðabirgðagögn, orkunotkun og drægi mælt samkvæmt WLTP-prófunum.
** Bráðabirgðagögn, akstur á rafmagni með allt að 397 kW, með tímabundinni aukningu afkastagetu <10 sekúndur í allt að 455 kW.
*** Bráðabirgðagögn, hámarkstog 1.015 Nm* í Sport-stillingu „My Modes“ og 1.100 Nm* með virka inngjafarstýringu.
Opinber gögn um orkunotkun og drægi á rafmagni voru ákvörðuð í samræmi við lögboðna mælingaraðferð og í samræmi við reglugerð (ESB) 715/2007 sem var í gildi þegar gerðarviðurkenningar voru samþykktar. Þegar um er að ræða drægi gera tölur í WLTP-prófun ráð fyrir öllum aukabúnaði. Fyrir nýgerðarprófaða bíla frá 01.01.2021 eru opinber gögn ekki lengur til samkvæmt NEDC, heldur aðeins samkvæmt WLTP-prófun. Frekari upplýsingar um WLTP- og NEDC-mæliaðferðirnar má finna á www.bmw.de/wltp