epaasBanner.content.text

BMW X3.
Búnaður og tæknilegar upplýsingar
GERÐIR OG BÚNAÐUR.
Gerðir og búnaður fyrir BMW X3.
Base model
BMW X3 er kraftmikill bíll sem er tilbúinn í ævintýri. Yfirbragð hans er undirstrikað með tæknilegum eiginleikum á borð við BMW xDrive-aldrifið og fjölmarga hagnýta aukaeiginleika. Aukin þægindi og öryggi eru tryggð með stærri eldsneytisgeymi, hagkvæmum geymslumöguleikum og baksýnisspegli með sjálfvirkri glýjuvörn.
BMW X3 er kraftmikill bíll sem er tilbúinn í ævintýri. Yfirbragð hans er undirstrikað með tæknilegum eiginleikum á borð við BMW xDrive-aldrifið og fjölmarga hagnýta aukaeiginleika. Aukin þægindi og öryggi eru tryggð með stærri eldsneytisgeymi, hagkvæmum geymslumöguleikum og baksýnisspegli með sjálfvirkri glýjuvörn.





-
Ytra byrði
-
Stærri eldsneytisgeymir
-
-
Innanrými
-
Baksýnisspegill með sjálfvirkri glýjuvörn
-
Farþega- og farangursrými með geymsluhólfum
-
Þriggja svæða hita- og loftstýring
-
Net fyrir farangursrými
-
Model xLine
xLine-útfærslan undirstrikar kraftmikið yfirbragð BMW X3. Lóðréttar grindur úr möttu áli á tvískipta BMW-grillinu og hliðarsvunturnar eru sérlega áhrifaríkar, auk undirvagnsvarnarinnar að framan og aftan. Önnur helstu atriði eru meðal annars 20" sporbrautargráar felgur í stíl 695 úr léttmálmsblöndu með Y-laga örmum (aukabúnaður) auk fyrsta flokks sportsæta fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt innréttingum með fínum línum.
xLine-útfærslan undirstrikar kraftmikið yfirbragð BMW X3. Lóðréttar grindur úr möttu áli á tvískipta BMW-grillinu og hliðarsvunturnar eru sérlega áhrifaríkar, auk undirvagnsvarnarinnar að framan og aftan. Önnur helstu atriði eru meðal annars 20" sporbrautargráar felgur í stíl 695 úr léttmálmsblöndu með Y-laga örmum (aukabúnaður) auk fyrsta flokks sportsæta fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt innréttingum með fínum línum.






-
Ytra byrði
-
Tvískipt BMW-grill með sjö einkennandi lóðréttum grindum úr möttu áli að framan og krómaðri umgjörð
-
Áhersluatriði úr möttu áli á hliðarloftinntökum
-
LED-aðalljós með ítarlegum eiginleikum
-
LED-þokuljós
-
Léttar járngráar 19" álfelgur í stíl 694 með Y-örmum; aðrar felgur í boði
-
Loftunarbúnaður úr áli með satínáferð
-
Gluggakarmar, gluggabrautir og innfellingar glugga á hliðum úr áli með satínáferð, gljásvartar B- og C-stoðir
-
Hliðarsvuntur klæddar möttu áli
-
Pönnuhlíf úr möttu áli að framan og aftan
-
Stærri eldsneytisgeymir
-
-
Innanrými
-
Sílsalistar úr áli með áletruninni „BMW xLine“
-
Sportsæti fyrir ökumann og farþega klædd ofnu áklæði/leðri „Vivus“ með kolgráum áherslusaumum; önnur áklæði í boði
-
Leðurklætt sportstýri með fjölnotahnöppum, einnig hægt að fá leðurklætt M-stýri
-
Bíllykill með háglanskrómaðri klemmu
-
Gljásvartir klæðningarlistar í innanrými með perlukrómaðri áherslu; aðrar útfærslur í boði
-
Stemningslýsing
-
Síls á hleðslusvæði úr ryðfríu stáli
-
Baksýnisspegill með sjálfvirkri glýjuvörn
-
Farþega- og farangursrými með geymsluhólfum
-
Þriggja svæða hita- og loftstýring
-
Net fyrir farangursrými
-
Model Luxury Line
Luxury Line-útfærslan sameinar styrk og fágun svo útkoman er framúrskarandi. Sem dæmi má nefna glæsilegt leðuráklæði á sætum og smáatriði á borð við Sensatec-mælaborð. Tvílitar, járngráar og gljáandi renndar 20" felgur í stíl 697 úr léttmálmsblöndu með V-laga örmum (aukabúnaður) fanga augað ásamt hliðarsvuntunum og undirvagnsvörninni að framan og aftan sem eru í möttum Frozen Grey-lit með krómaðri áherslu.
Luxury Line-útfærslan sameinar styrk og fágun svo útkoman er framúrskarandi. Sem dæmi má nefna glæsilegt leðuráklæði á sætum og smáatriði á borð við Sensatec-mælaborð. Tvílitar, járngráar og gljáandi renndar 20" felgur í stíl 697 úr léttmálmsblöndu með V-laga örmum (aukabúnaður) fanga augað ásamt hliðarsvuntunum og undirvagnsvörninni að framan og aftan sem eru í möttum Frozen Grey-lit með krómaðri áherslu.






-
Ytra byrði
-
Tvískipt BMW-grill með átta einkennandi lóðréttum grindum í krómuðum háglans og krómaðri umgjörð
-
Framstuðari með krómflötum
-
LED-aðalljós með ítarlegum eiginleikum
-
LED-þokuljós
-
Léttar tvílitar járngráar og bjartar unnar 19" álfelgur í stíl 696 með tvískiptum örmum; aðrar felgur í boði
-
Loftunarbúnaður með krómi
-
Umgjörð, gluggabrautir og innfellingar glugga á hliðum með krómáferð, gljásvartar B- og C-stoðir, gljásvört spegilundirstaða og fótur spegils
-
Hliðarsvuntur með Frozen Grey-klæðningu og krómaðri áherslu
-
Undirvagnsvörn með mattri Frozen Grey-klæðningu að framan og aftan og krómaðri áherslu
-
Stærri eldsneytisgeymir
-
-
Innanrými
-
Sílsalistar úr áli, að framan, með merkingunni „BMW Luxury Line“
-
Svört Vernasca-leðursæti með áherslusaumum og sérstökum saumum; annað áklæði í boði
-
Leðurklætt sportstýri með fjölnotahnöppum
-
Bíllykill með háglanskrómuðum frágangi
-
Sensatec-mælaborð og áklæði á hurðarbyrði með gráum áherslusaumum
-
Gráir viðarklæðningarlistar með kvistum í innanrými með perlukrómaðri áherslu; aðrar útfærslur í boði
-
Stemningslýsing
-
Síls á hleðslusvæði farangursrýmis úr ryðfríu stáli
-
Baksýnisspegill með sjálfvirkri glýjuvörn
-
Farþega- og farangursrými með geymsluhólfum
-
Sjálfvirk loftkæling
-
Net fyrir farangursrými
-
Model M Sport
Glæsilegt akstursíþróttayfirbragð: Hægt er að velja M Sport-gerð sem inniheldur M Aerodynamics-pakkann með afgerandi framsvuntu og stórum loftinntökum. Kraftmiklar tvílitar járngráar og glansandi 19" M-felgur í stíl 698 úr léttmálmsblöndu með tvískiptum örmum og dökksanseruð rennileg aftursvunta fullkomna sportlegan heildarsvip ytra byrðisins.
Glæsilegt akstursíþróttayfirbragð: Hægt er að velja M Sport-gerð sem inniheldur M Aerodynamics-pakkann með afgerandi framsvuntu og stórum loftinntökum. Kraftmiklar tvílitar járngráar og glansandi 19" M-felgur í stíl 698 úr léttmálmsblöndu með tvískiptum örmum og dökksanseruð rennileg aftursvunta fullkomna sportlegan heildarsvip ytra byrðisins.






-
Ytra byrði
-
M Aerodynamics-pakki með samlitri framsvuntu, hliðarsvuntum og brettaköntum
-
LED-aðalljós með ítarlegum eiginleikum
-
LED-þokuljós
-
Tvílitar, járngráar og gljáandi renndar léttar 19" M-álfelgur í stíl 698 með tvískiptum örmum og styrktum hjólbörðum; aðrar felgur í boði
-
M Sport-fjöðrun, hægt að velja sjálfvirka fjöðrun
-
Performance Control (ekki með beinskiptingu)
-
Stillanleg sportstýring
-
BMW Individual-þakbogar með gljásvartri auðkenningarlínu, einnig hægt að fá þakboga úr áli með satínáferð
-
BMW Individual gljásvört auðkenningarlína, einnig hægt að fá BMW Individual-állista með satínáferð á ytra byrði
-
M-merking á hliðum
-
Samlitar hlífar á hliðarspeglum
-
M Sport-hemlar eru fáanlegir
-
Aftursvunta ásamt kolsvörtum, innfelldum dreifara með málmáferð
-
Háglanskrómaður listi á útblástursröri með sérstakri M Sport-hönnun
-
Svartsanseruð lakkútfærsla; aðrar lakkútfærslur í boði
-
Stærri eldsneytisgeymir
-
-
Innanrými
-
M-sílsalistar, M-fóthvíla fyrir ökumann og M-fótstig
-
Sportsæti fyrir ökumann og farþega í framsæti klædd tauáklæði og svörtu Vernasca-leðuráklæði með bláum áherslusaumum, einnig hægt að fá sportsæti fyrir ökumann og farþega í framsæti eingöngu með svörtu Vernasca-leðuráklæði með bláum áherslusaumum og Sensatec-mælaborði með bláum saumum; annað áklæði í boði
-
M-leðurstýri með fjölnotahnöppum og gírskiptirofum
-
Bíllykill með sérhannaðri M-merkingu
-
Stutt gírstöng með M-merkingu (með beinskiptingu)
-
Dökkgrá BMW Individual-loftklæðning
-
Tíglamynstraðir listar í innanrými úr áli með perlukrómuðum áherslulista; aðrir listar í boði
-
Stemningslýsing
-
M-velúrgólfmottur
-
Síls á hleðslusvæði farangursrýmis úr ryðfríu stáli
-
Baksýnisspegill með sjálfvirkri glýjuvörn
-
Farþega- og farangursrými með geymsluhólfum
-
Sjálfvirk loftkæling
-
Net fyrir farangursrými
-
ÓVIÐJAFNANLEGUR KRAFTUR.
Aksturseiginleikar BMW X3.


Sex strokka BMW TwinPower Turbo-dísilvél.

BMW xDrive.

Stjórn á akstursupplifun.

Steptronic-sportskipting.

Straumlínulögun.

Tvískipt Active Air-grill.
STÖÐUG STEFNA MEÐ EINUM HNAPPI.
Akstursaðstoðarkerfi BMW X3.

Driving Assistant Plus.

Professional-leiðsögukerfi.

BMW-sjónlínuskjár.

Fjölnota mælaskjár.
SNURÐULAUST SAMBAND.
Stafræn þjónusta í BMW X3.

BMW Connected.

Heitur Wi-Fi reitur.

On-Street Parking Information.

BMW Connected+
FRAMSÆKINN OG LIPUR.
BMW X3 xDrive30e.


Stjórn á akstursupplifun.

Mælaborð fyrir blandaðan akstur.

Hleðslulok með hleðslustöðu.

Tengiltvinndrif.

Hljóðviðvörun fyrir gangandi vegfarendur.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR.
- BMW 418i Gran Coupé
- BMW 420i Gran Coupé
- BMW 420i xDrive Gran Coupé
- BMW 430i Gran Coupé
- BMW 430i xDrive Gran Coupé
- BMW 440i Gran Coupé
- BMW 440i xDrive Gran Coupé
- BMW 418d Gran Coupé
- BMW 420d Gran Coupé
- BMW 420d xDrive Gran Coupé
- BMW 425d Gran Coupé
- BMW 430d Gran Coupé
- BMW 430d xDrive Gran Coupé
- BMW 435d xDrive Gran Coupé
-
No search result found. Please try another input
Unladen weight EU in kg | 1,595 [1,615] |
---|---|
Max. permissible weight in kg | 2,080 [2,100] |
Permitted load in kg | 560 |
Permitted axle load front/rear in kg | 940/1,215 |
Cylinders/valves | 4/4 |
---|---|
Capacity in ccm | 1,998 |
Stroke/bore in mm | 94.6/82.0 |
Max. output in kW (hp) at 1/min | 185 (252)/5,200 |
Max. torque in Nm at 1/min | 350/1,450-4,800 |
Compression ratio : 1 | 10.2 |
Top speed in km/h | 250 [250] |
---|---|
Acceleration 0–100 km/h in s | 5.9 [5.9] |
Urban in l/100 km | 8.4-7.9 [7.4-7.0] |
---|---|
Extra-urban in l/100 km | 5.4-5.1 [4.9-4.7] |
Combined in l/100 km | 6.5-6.1 [5.8-5.5] |
CO2 emissions in g/km | 151-143 [136-129] |
Tank capacity, approx. in l | 60 |
Tyre dimensions front | 225/50 R17 94W |
---|---|
Tyre dimensions rear | 225/50 R17 94W |
Wheel dimensions and material front | 7.5 J x 17 inches, light-alloy |
Wheel dimensions and material rear | 7.5 J x 17 inches, light-alloy |
Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings.
-
BMW X3 xDrive20d:
Blandaður (l/100km): 5.5–5.3
CO2 í blönduðum akstri(g/km): 145–139BMW X3 xDrive30d:
Blandaður (l/100km): 6.0–5.9
CO2 í blönduðum akstri(g/km): 159–154BMW X3 M40i:
Blandaður (l/100km): 9.1
CO2 í blönduðum akstri(g/km): 207–206BMW X3 xDrive30e(2):
Blandaður (l/100km): from 2.4
CO2 í blönduðum akstri(g/km): from 56Gildi ökutækja sem merkt eru með (2) eru bráðabirgða
Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.
Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2
Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi í samræmi við NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.