M Sport pakkinn er staðalbúnaður í nýrri hönnun BMW iX3 og gefur honum einstaklega sportlegt yfirbragð. Straumlínulögun í hönnun og blár áherslulitur undirstrika að hér fer rafknúinn bíll. Nýr BMW iX3 hentar fyrir allar ferðir, hvort sem er stuttar eða langar, með allt að 461 km* drægni og rafmagnsnotkun upp á 18,5 kWh/100 km*.
BMW iX3:
Rafmagnsnotkun í kWh/100 km: 18,9–18,5
Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0