BMW-RAFBÍLARNIR.

100 % rafmagn. 100 % akstursánægja. 100 % BMW.

Upplifðu hreina akstursánægju. Þegar upp er staðið jafnast ekkert á við að renna nánast hljóðlaust í gegnum umferðina innan- sem utanbæjar og upplifa eldsnöggt viðbragðið og einstaka hröðunina úr kyrrstöðu. Allt býðst þér þetta án útblásturs og annarrar losunar. Vertu með í að kanna BMW-rafbílaheiminn.

    UPPLIFÐU GLEÐINA VIÐ RAFKNÚINN AKSTUR Í ÞESSU MYNDBANDI.

    Þægindi og akstursánægja í BMW-rafbílum í myndbandi

    NJÓTTU ÞESS AÐ AKA Á RAFMAGNI.

    BMW iX3 G08 2021 ekur fyrir framan hæðótt landslag í þoku, skásett sjónarhorn á framhluta
    • Áður óþekkt og tilfinningaþrungin akstursupplifun
    • Mjúk hröðun þegar tekið er af stað
    • Rafmagnaðir aksturseiginleikar með afslappandi akstursupplifun – þú rennur nánast hljóðlaust áfram

    HVERS VEGNA BMW-RAFBÍLL HENTAR ÞÍNUM LÍFSSTÍL FULLKOMLEGA.

    Maður í grænum frakka fyrir framan BMW iX3 G08 2021 í hleðslu í bílageymslu, frá hlið
    • Tær akstursánægja án útblásturs
    • Fullkominn fyrir daglegan akstur vegna mikils drægis
    • Lengri ferðir verða enn þægilegri – þökk sé stöðugri fjölgun hleðslustöðva

    FINNDU ÞINN BMW-RAFBÍL.

    BMW iX.

    • Allt að 425 km drægi á rafmagni samkvæmt WLTP-prófun (BMW iX xDrive40)
    • Endurhleðsla í 10 mínútur getur bætt við meira en 150 km (BMW iX xDrive40 á háspennuhleðslustöð)
    • Rafmagnsnotkun (BMW iX xDrive40): 21,0–19,3 kWh/100 km (WLTP-prófun)
    BMW iX xDrive40 i20 2021

    BMW i4 M50.

    • Allt að 521 kílómetra drægi á rafmagni (WLTP-prófun)
    • Endurhleðsla í 10 mínútur getur bætt allt að 140 km við (háspennuhleðslustöð)
    • Rafmagnsnotkun 22,5–18,0 kWh/100 km (WLTP-prófun)
    BMW i4 M50 G26 2021

    BMW i4.

    • Allt að 590 kílómetra drægi á rafmagni (WLTP-prófun)
    • Endurhleðsla í 10 mínútur getur bætt allt að 164 km við (háspennuhleðslustöð)
    • Rafmagnsnotkun 19,1–16,1 kWh/100 km (WLTP-prófun)
    BMW i4 G26 2021

    BMW iX3.

    • Allt að 461 kílómetra drægi á rafmagni (WLTP-prófun)
    • Endurhleðsla í 10 mínútur getur bætt allt að 90 km við (háspennuhleðslustöð)
    • Rafmagnsnotkun 18,9–18,5 kWh/100 km (WLTP-prófun)
    BMW iX3 G08 2021

    BMW i3.

    • Allt að 307 kílómetra drægi á rafmagni (WLTP-prófun)
    • Ná allt að 80 prósent hleðslustöðu á 42 mínútum (háspennuhleðslustöð)
    • Rafmagnsnotkun 16,3–15,3 kWh/100 km (WLTP-prófun)
    • Fæst einnig sem BMW i3s
    BMW i3 I01
    • BMW iX.
    • BMW i4 M50.
    • BMW i4.
    • BMW iX3.
    • BMW i3.
    BMW i Vision Circular-hugmyndabíll 2021

    BMW i VISION CIRCULAR.

    Endurhugsa, minnka, endurnýta og endurvinna. BMW i Vision Circular er í fullu samræmi við grunnreglur hringrásarhagkerfisins. Fyrirferðarlítill og að öllu leyti rafknúinn framtíðarbíll þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni og munað leggur línurnar allt til ársins 2040.

    ALGENGAR SPURNINGAR: MIKILVÆGUSTU SPURNINGARNAR OG SVÖRIN UM BMW-RAFBÍLA.

    • Hvað er rafbíll?
    • Hver er ávinningurinn af rafbíl?
    • Hvaða þættir hafa áhrif á afkastagetu háspennurafhlöðunnar í rafbílnum?
    • Hvað þarf ég að hafa í huga ef ég skil rafbílinn eftir kyrrstæðan í lengri tíma?
    Skásett sjónarhorn á afturhluta BMW iX xDrive50 i20 í bílageymslu við hlið innstungu og festingar fyrir hleðslusnúru

    BMW CHARGING.

    Sama hvar þú ert og hvað þú ætlar að gera við BMW-rafbílinn eða BMW-tengiltvinnbílinn eru þér allir vegir færir með hleðslulausnunum frá BMW Charging þar sem þú getur nýtt þér fjölmörg sérsniðin tilboð fyrir hleðslu heima við, á ferðinni og á vinnustaðnum.

    *Hafðu í huga að framboð á Connected Drive getur verið breytilegt eftir markaðssvæðum. Ef þú þarft frekari upplýsingar skaltu hafa samband við söluaðila BMW.

    Lesa meira

    KYNNTU ÞÉR DRÆGI BMW-BÍLSINS ÞÍNS.

    Select Model

      ALGENGAR SPURNINGAR: SPURNINGAR OG SVÖR UM BMW-RAFBÍLALÍNUNA.

      • Af hverju er drægi mismunandi?
      • Hvernig hefur aksturslag mitt áhrif á drægi rafbíls?
      • Hvaða þættir hafa áhrif á drægi rafbíls?
      • Almennt drægi og drægisgildi á þessum vísi.

      ALGENGAR SPURNINGAR: ALGENGAR SPURNINGAR UM LEIGU OG FJÁRMÖGNUN Á RAFBÍLUM.

      • Hver er ávinningurinn af því að leigja eða fjármagna rafbíl?
      • Er trygging innifalin í kaupleigu eða fjármögnun á rafbíl?
      • Eru ívilnanir í boði hjá stjórnvöldum vegna kaupleigu eða fjármögnunar rafbíla?
      • Eru einhverjar skattaívilnanir vegna kaupleigu eða fjármögnunar rafbíla?
      • Býður BMW upp á kaupleigu eða fjármögnun án innborgunar?
      Rafdrifinn akstur á BMW BMW sjálfbærni umhverfismál umhverfisvernd

      SJÁLFBÆRNI HJÁ BMW.

      Styrkur fyrir BMW-rafbíla

      SKATTAAFSLÆTTIR FYRIR BMW-RAFBÍLA.

      Bílaflotadeild BMW fyrir fyrirtæki

      BÍLAFLOTADEILD BMW FYRIR FYRIRTÆKI.

      Fjármögnunarmöguleikar fyrir BMW-rafbíla og -tengiltvinnbíla

      FJÁRMÖGNUNARTILBOÐ FYRIR BMW RAFBÍLA OG TENGILTVINNBÍLA.

      Rafmagnsnotkun og losun koltvísýrings.

      • Disclaimer reference invalid