Rafdrifinn akstur á BMW BMW drægi

DRÆGI BMW-RAFBÍLA OG BMW-TENGILTVINNBÍLA.

DRÆGI BMW-RAFBÍLA OG BMW-TENGILTVINNBÍLA.

Drægið er mikið og þægindin ótakmörkuð.

Hjá okkur felur frelsið í sér takmarkalausan hreyfanleika. Sú tíð er sem betur fer liðin að full rafhleðsla dugði rétt svo út í næsta stórmarkað. Með háspennurafhlöðum sem verða sífellt sparneytnari hentar akstur á rafmagni fyrir allar daglegar þarfir og reyndar hvers kyns lífsstíl líka. Og með sístækkandi neti hleðslustöðva í BMW Charging geturðu bæði nýtt þér hleðslustöðvar frá ólíkum fyrirtækjum innan borga og háspennuhleðslustöðvar við þjóðvegi sem eru sérstaklega ætlaðar þínum BMW-rafbíl. Útkoman er sú að heimurinn er opinn fólki með sjálfbært hugarfar – og núna þeim sem vilja ferðast á sjálfbæran hátt. Vertu með í að kanna þægindin í löngu drægi BMW-rafbíla og BMW-tengiltvinnbíla.

Lesa meira
Rafdrifinn akstur á BMW BMW drægi rafbíls

Í FRÍIÐ Á RAFBÍL FRÁ BMW!

Þú hefur valið þér áfangastað, ferðatöskurnar eru klárar og BMW iX-bíllinn þinn stendur til í tuskið á hlaðinu með 600 km drægi á rafmagni (samkvæmt WLTP-prófun). Til að ná sem mestu út úr rafbílnum hefurðu strax í upphafi undirbúið innanrýmið og rafhlöðuna fyrir ferðina og stillingarnar í valmynd bílsins. Með „forhitunarferlinu“ hefurðu notað heimilisrafmagnið til að stilla hitastig innanrýmisins og rafhlöðunnar á meðan bíllinn er hlaðinn í BMW-heimahleðslustöðinni. Ytri umhverfisþættir á borð við útihitastig hafa áhrif á háspennurafhlöðu rafbílsins og tiltækt drægi, en það sama gildir einnig um aksturslag þitt. Með árvekni og takmörkuðum hraðaskiptingum í aksturslagi nærðu hámarksnýtingu út úr rafhlöðunni. Þegar þú kemur á hleðslustöðina opnarðu og hleður BMW iX á auðveldan og þægilegan hátt. Ferðin getur haldið áfram, án útblásturs og mengandi aksturs.

Rafdrifinn akstur á BMW drægi BMW-tengiltvinnbíls

DAGLEGAR FERÐIR Í BMW-TENGILTVINNBÍL!

Í gærkvöldi tengdirðu BMW 5 Sedan 530e-tengiltvinnbílinn við BMW-heimahleðslustöðina og stilltir nákvæmlega hvenær þú ætlaðir að leggja af stað í vinnuna. Með „forhitunarferlinu“ er heimilisrafmagnið notað til að stilla hitastig innanrýmisins og rafhlöðunnar á meðan bíllinn er hlaðinn í BMW-heimahleðslustöðinni. Þannig er bíllinn alveg klár í ökuferðina og allt drægi hans stendur þér til boða. Þegar heim er komið í lok vinnudagsins tengirðu BMW 530e Sedan-bílinn einfaldlega við BMW-heimahleðslustöðina og nýtur kvöldsins – og á meðan geturðu hlakkað til næstu ökuferðar í vinnuna, án útblásturs.

Mælir fyrir drægi

Select Model
  Rafdrifinn akstur á BMW drægi BMW-tengiltvinnbíls myndskeið

  SVONA FÆRÐU MESTA DRÆGIÐ ÚT ÚR TENGILTVINNBÍL.

  ALGENGAR SPURNINGAR: MIKILVÆGUSTU SPURNINGARNAR OG SVÖRIN UM DRÆGI.

  • Hvaða þættir hafa áhrif á háspennurafhlöðuna í rafbílum og tengiltvinnbílum frá BMW?
   Rafdrifinn akstur á BMW BMW drægi spurningar og svör

   Hitastigið er einn mikilvægur ytri þáttur sem hefur áhrif á afkastagetu og hleðslugetu rafhlöðunnar. Eins og þú kannast líklega við í tengslum við farsímann þinn þá er afkastageta hans takmörkuð við hátt og lágt hitastig. Fínstillt kerfi í bílnum þínum draga hins vegar að stórum hluta úr áhrifum hitastigs. Og vissirðu að hleðslugeta rafhlöðunnar veitir einnig upplýsingar um fyrirliggjandi drægi? Aðrir þættir en hitastigið sem hafa áhrif eru tækjabúnaður sem þú notar, t.d. loftkælingin, farmur í bílnum og aksturslag.

  • Hver er besta leiðin til að undirbúa BMW-rafbíl eða BMW-tengiltvinnbíl fyrir næstu ökuferð?
  • Hvernig hefur aksturslag mitt áhrif á drægi BMW-rafbíla og BMW-tengiltvinnbíla?
  • Hvað gerist ef áfangastaðurinn minn er utan drægis á rafmagni?
  Rafdrifinn akstur á BMW Hleðsla með BMW

  Mig langar að kynna mér allt um hleðslu.

  ELDSNEYTISNOTKUN OG LOSUN KOLTVÍSÝRINGS.

  * My BMW-forritið er samhæft við alla BMW-bíla frá árgerð 2014 og síðar. Nota þarf ConnectedDrive-þjónustuna og samhæfan snjallsíma. Framboð og eiginleikar My BMW-forritsins fara eftir markaðssvæðum.

   

   

  BMW iX(1):
  Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): undir 21
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 0
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0


  BMW iX3:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 0
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0
  Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 17,8–17,5

   

   

  BMW 3 Sedan-tengiltvinnbílar:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,0 – 1,5
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 45–35
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 15,9–13,9

   

   

  BMW 3 Touring-tengiltvinnbílar:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,2–1,7
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 49–38
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 15,8–14,5

   

   

  BMW 5 Sedan-tengiltvinnbílar:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,3–1,6
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 53–36
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 16,3–13,8

   

   

  BMW 5 Touring-tengiltvinnbílar:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,4–1,8
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 54–42
  Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 16,7–15,4

   

   

  BMW X5 xDrive45e:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,0–1,7
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 46–38
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 23,5–21,3

   

   

  BMW X3 xDrive30e:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,4–2,1
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 54–48
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 17,1–16,4

   

   

  BMW 2 Series Active Tourer 225xe:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 1,9
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 42
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 13,5

   

   

  BMW 7 Sedan-tengiltvinnbílar:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,5 – 2,1
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 57–48
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 16,2–15,1

   

   

  BMW X1 xDrive25e:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 1,9
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 43
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 13,8

   

   

  BMW X2 xDrive25e:
  Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2,1–1,9
  Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 47–43
  Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 14,2–13,7

   

   

  Gildi fyrir bíla sem merktir eru með (1) eru til bráðabirgða.


  Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.

   

  Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2

   

  Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi sem samsvara NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.

   

  Lesa meira

  Eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings.

  • * My BMW-forritið er samhæft við alla BMW-bíla frá árgerð 2014 og síðar. Nota þarf ConnectedDrive-þjónustuna og samhæfan snjallsíma. Framboð og eiginleikar My BMW-forritsins fara eftir markaðssvæðum.

   BMW iX(1):
   Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): undir 21
   Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 0
   Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0

   BMW iX3:
   Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 0
   Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 0
   Rafmagnsnotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 17.8–17.5

   BMW X5 xDrive45e:
   Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2.0–1.7
   Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 46–38
   Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 23.5–21.3

   BMW X3 xDrive30e:
   Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2.4–2.1
   Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 54–48
   Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 17.1–16.4

   BMW 2 Series Active Tourer 225xe:
   Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 1.9
   Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 42
   Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 13.5

   BMW X1 xDrive25e:
   Eldsneytisnotkun í l/100 km (blandaður akstur): 2.1-1.9
   Losun koltvísýrings í g/km (blandaður akstur): 48-43
   Orkunotkun í kWh/100 km (blandaður akstur): 13.8

   Gildi fyrir bíla sem merktir eru með (1) eru til bráðabirgða.

   Upplýsingar um eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings og orkunotkun eru ákvarðaðar í samræmi við staðlað mælingarverklag í reglugerð VO (ESB) 715/2007 í þeirri útgáfu sem var í gildi þegar gerðarviðurkenning fór fram. Tölurnar eiga við um bíl í grunnútfærslu í Þýskalandi og í birtu drægi er tillit tekið til aukabúnaðar og ólíkra felgu- og hjólbarðastærða sem eru í boði fyrir valda gerð.

   Nánari upplýsingar um opinbera tölfræði hvað varðar eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum er að finna í „Viðmiðanir um eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í nýjum fólksbílum“ (hægt að nálgast á öllum sölustöðum) frá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH, Hellmuth-Hirth-Str. 1, 73760 Ostfildern, Þýskalandi og á https://www.dat.de/co2

   Gildin byggjast á nýrri reglugerð WLTP og eru endurreiknuð yfir í gildi sem samsvara NEDC til að tryggja eðlilegan samanburð á milli þessara ökutækja. Hvað varðar ökutækjaskatta eða önnur gjöld sem byggjast (a.m.k. að einhverju leyti) á losun koltvísýrings kunna losunargildi koltvísýrings að vera önnur en hér koma fram.